Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 99
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 307 um fræðum, svo sem að mæla út hæðir, fjarlægðir og flatar- mál, og ýmislegt lærðu þeir fleira, er að landmælingum lýtur. Njósnarinn þarf ennfremur að vera þaulkunnugur siðum öllum og háttum í því landi, þar sem honum er ætlað að starfa. Annars má hann eiga von á því, að fljótt komist upp um hann, því ekkert má út af bera. Þannig var njósnari frá Bandamönnum eitt sinn á ófriðarárunum tekinn fastur í Miin- chen fyrir ákaflega lítilfjörlega yfirsjón af hans hálfu. Hann ferðaðist sem fulltrúi frá verzlunarhúsi í Berlín, og hafði gögn í höndum, sem sönnuðu að svo væri. En hann hafði þann sið að segja jafnan við veitingastúlkuna, sem gekk um beina á gistihúsinu í Miinchen, þar sem hann dvaldi, »þakka yður íyrir«, í hvert sinn sem hún bar honum rétt við máltíðirnar. Þessi smávægilega kurteisi vakti grun hennar, því þýzkir um- ferðasalar eru ekki vanir að haga sér þannig. Hún skýrði lögreglunni frá grun sínum, og hún komst brátt að raun um, að grunurinn var á rökum bygður og setti njósnarann í varð- hald. Alt fram á þenna dag eru franskir njósnarar varaðir við að beita hinni alþektu frönsku kurteisi þar erlendis, sem nienn eiga ekki neinu svipuðu að venjast. Eftir að Mata Hari fór frá Lorrach tók hún afíur upp ^yrra starf sitt sem dánzmær og daðurskvendi, en naut auk t>ess styrks frá yfirvöldunum til þess að reka njósnarstarfsemi sína, — enda má sennilega telja hana fjölhæfasta og hætíu- legasta njósnara þessarar aldar. Fyrir tilstilli yfirmanna sinna fékk hún til umráða skrautlega byggingu í Neuilly, einni af útborgum Parísar, og þar safnaði hún að sér vinum sínum, tegar hún dvaldi í Frakklandi. Heimsstyrjöldin. Daginn sem styrjöldin hófst milli Þýzkalands og Frakklands var Mata Hari stödd í Berlín. Hún borðaði miðdegisverð á Adlon-hótelinu, með vini sínum yfir-lögreglustjóranum, og þar sem hótelið var aðal-samkomustaður æðstu liðsforingja hers- ins og þeir margir staddir þar, þyrptist fólkið að til þess að fá að sjá þá. Með hverri mínútu sem leið jókst mannfjöldinn, °9 fagnaðarlætin og árnaðaróskirnar hernum til handa ætluðu engan enda að taka. Mannfjöldinn hrópaði húrra fyrir herra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.