Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN RAUÐA DANZMÆRIN 297 er brungið af reykelsisilm, og austurlenzk deyfimeðul notuð t*l þess að auka áhrifin. Þegar sú stund nálgast, að spámenn musterisins taka að boða guðdómstáknin á himninum, fyllist loftið af seiðandi og heillandi hljómum frá leyndardómsfullri ^ljómsveit, sem falin er sjónum viðstaddra. Ut úr dularfullu myrkviði frumskógarins berst þýð rödd að eVrum manna. Rödd þessi boðar, að nú séu hinir heilögu höggormar að vakna, — og rétt á eftir hlykkjast þeir fram ur myrkviðinu, heillaðir af lokkandi tónum hljóðfæranna. Hægt °9 rólega bugðast langir höggormaskrokkarnir inn í musterið, ^ar sem Siva bíður eftir því að taka á móti hollustu þeirra. Og þarna frammi fyrir altari hans hefst slöngudanzinn. Litlar ■ndverskar hofdanzmeyjar, eldsnarar og liðugar í hreyfingum, hálar og naktar eins og slöngurnar sjálfar, þyrlast með þeim 1 danzinum. Síðari hluta þessara hátíðahalda verður ekki með °rðum lýst. Bakkusarveizlurnar frá hnignunartímum rómverska keisaradæmisins eru eins og skuggi hjá þeim. Þannig er upphaf þeirrar þjóðsögu, sem til hefur orðið út tízku-danzmær þeirri, sem þóttist með danzi sínum vera sýna helgisiðaathafnir í austrænum stíl. Hún lýsti æfi sinni, 1 samræðum við aðdáendur sína, eins og hún sjálf hefði kosið ^ana. Hún spann upp sögu sína þannig, að hún kæmi sem ^ezt heim við það hlutverk, sem hún hafði tekið að sér að ^eika. Framhaldið kom af sjálfu sér, og henni tókst að sveipa nm sig æfintýraljóma, sem fór vel við leikstarfið. Mata Hari Vsti því, hvernig hún hefði gegnt köllun sinni í musterinu, nnz þar koni| ag Ungur og fríður enskur liðsforingi var af nendingu viðstaddur helgiathöfnina og varð svo snortinn af Sorgarsvipnum, sem yfir danzmeynni hvíldi, að hann gerðist SVo djarfur að ávarpa hana og braut með því boðorð þau, Sem voru heilög lög í musterinu. Auðvitað var það ekki nema eðlilegt áframhald á æfintýrinu, að Mata Hari og liðsforing- 'nn yrðu ástfangin hvort af öðru, enda nam hinn hrausti Eng- endingur Mötu litlu Hari á brott með sér, og tókst honum ^eð hyggindum og hugrekki að bjarga henni fyrir fult og alt Ur greipum guðsins Siva — og svo giftist liðsforinginn henni 30 lokum. Stuttu eftir giftinguna fæðist þeim sonur, Norman að nafni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.