Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 24
232 ÞVZK SKÁLD EIMREIÐIN og list, hjá Mann við borgaramenning þá, er hann kyntist í æsku, saknar og þráir. Thomas Mann er af tveim heimum. Það urðu örlög hans að vera bæði borgari og skáld. Það skapar hina merkilegu afstöðu hans. Hann sér borgarann með augum skáldsins, skáldið með augum borgarans. Milli þeirra var djúp síaðfest í samtíma hans, styrjöld var háð milli heimanna tveggja. Hom ekki Thomas Mann eins og kallaður til þess að brúa djúpið, til þes9 að sætta heimana? Gat hann ekki komið á sáttum milli borgarans og skáldsins og sál hans á þann hátt eignast samræmi, fyllingu og frið? Sögur hans gefa svar við þessum spurningum. Hann hefur skapað þar borgara svo heilbrigða og hamingjusama, að »þeir hafa ekki þurft andans við«. Og hann hefur skapað andans menn, sem borið hafa »ofurlitla fyrirlitningu« fyrir borgurunum, enda þótt þeir hafi þráð þá. í hinni frægu smásögu Tonio Krögev eru Hans Hansen og Ingeborg Holm ímynd lífsins, ágætustu borgara. Bæði eru þau fögur, ljóshærð og bláeyg, lífsglöð og áhyggjulaus, ein- föld og hamingjusöm, í sátt við guð og menn. Tonio Kröger, draumabarnið, skáldið, elskar þau Hans og Ingu, sökum feg- urðar þeirra og af því þau eru andstæður hans í hvívetna. Hann þráir kosti þeirra, en þeirra rödd er ekki hans rödd, þeirra vegir og hans geta aldrei legið saman. Hann skilur þau, en þau ekki hann. Oft finst honum hégómi að vera að yrkja, en hann getur ekki látið af því — hann er einu sinni þannig gerður. Og hann yfirgefur æskustöðvarnar, Hans og Ingu — og verður frægt skáld. Löngu síðar, að vorlagi, verður listamanni, vini hans, á að blóta vorinu, er geri menn ölvaða og ringlaða, ófæra til starfa. Hann flúði undan vorinu inn í kaffihús. Vorið kveikti ekki síður í sál Tonios, en hann. fór ekki með vini sínum inn í kaffihúsið. En þessi atburður fær honum mikilla heilabrota og áhyggju. Annars vegar hlýtur hann að dást að viljaþreki vinar síns, hins vegar vekur við- bjóð hans sú list, er verður að loka öllum dyrum, sem vita út til ljóssins og lífsins. Og sú spurning vaknar í hug hans, hvort listamennirnir, skáldin, sé í raun og veru menn. Þráin til lífsins tendrast í hjarta hans að nýju, heitari en nokkru sinni fyr. Hann unir ekki lengur skáldskap sínum, verður að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.