Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 130

Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 130
118 RITSJÁ eimheiðin lig las ]>vi ritdóminn mjög grandgœfilega, og ]>ótt vér íslendingar inun- uin ekki geta verið honum saindóma um sjálfa söguna, ]>á voru umnueh hans um ])ý8inguna mikils vir'öi og aö mínu áliti mjög réttmæt. Hann byrjar með því að segja, að íslenzkar bókmentir1) séu litið kunnar á Frakklandi. Hann álitur, að þýðing Grettis sögu á frönsku se viðburður i bókmentum Frakka og segir, að með hinum ágæta formál# bókarinnar hafi lierra Mossé rutt dálítið nýtt og óræktað svæði i heims- bókmcntunum. hað er auðsætt, að André Thérive liefur ekki þekt þær þýðingar á is" leuzkum sögum, sem þegar eru til á frönsku. Honum er þetta nokkurs- konar opinberun. A æskuárum liefur hann lesið „Han d’Islande“ eftir Victor Hugo og ófreskjumyndin, sem Hugo dregur upp af Islendingnum- hefur legið einhversstaðar i undirvitund lians, en lestur Grettis sögu hefm' breytt henni, og hann segir að þeir sem hafi lesið söguna, geti ekki fram- ar lesið bók Hugos. Eins og herra Mossé finst hiinuin mikið til um, hvað sögustillinn sc skýr, samtölin stuttorð og gagnorð og öll frásögnin „dramatisk". Han'1 hefur jafnvel orð á þvi, að Normandiubúar hafi ef til vill erft eittlivað af þessari stuttorðu frásagnargáfu og nefnir i þvi sambandi hinn fræga Maupassant, sem einmitt var ættaður frá Normandiu. — Samt skin alstaðar út úr ritdómnum, að André Thérive byggir á ali öðrum grundvelli, ef svo mætti að orði komast, heldur en landi hans. sem þýddi hókina. Hann leggur hana að visu ekki frá sér fyr en lian" liefur lokið við að lesa hana á enda, þvi honum þykir hún ekki leiðinleg. en það er margt i henni, sem vekur andúð hans og ekki getur samrýmst skoðunum lians á ,,l;lassisl:ri lisl". — Hann undrast hve frásögnin sé hversdagsleg og „realistisk“, ])ótt sögu- lietjan rati i hin mestu og ótrúlegustu æfintýri og verði fyrir hinum dul' arfylstu fyrirbrigðum; hann saknar mjög svo mikið hins skáldlega hug' myndaflugs, sem t. d. prýðir Odyssevskviðuna. Einnig finst iionum nijög svo litið um niðurlag sögunnar, þar sem gerð er grein fyrir Iwersnegi,,‘ Grettir sé álitinn frægasti útlaginn, sem ísland hefur átt. — En eins og menn vita eru i niðurlagi sögunnar tilfærð orð Sturlu lög' manns, að liann fann til þessarar frægðar þrjár greinar: „Þá fyrst, a* liiinuni þykkir liann vitrastr verit hafa, þvi at hann hefir verit Iengst 1 sekt einhverr nianna, ok varð aldri unninn meðan hann var lieill; l'11 aðra, at liann var sterkastr á landinu sinna jafnaldra, og meir laginn t** 1) hessar þýðingar á fornhókmentum vorum lief ég séð á bókasöt"' um i Paris: Les Eddas, traduites par Mlle R. I)u Puget. Paris 1833, 2iéme edit. 1865- /.« Saga de Xial, traduite par M. R. Dareste. Paris 1896. La Saga de Gunnlaug I.angue de Serpent, trailuite par F. Wagner. Pari’ 1899. I.e Livre des Islandais (íslendingabók). F. Wagner. I.axdeelasaga, traduite par F. Mossé 1914. Egilssaga Skallagrimssonar, traduite par F. Wagner. Bruxelles 199"-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.