Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 10

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 10
370 MATTHÍAS JOCHUMSSON KI Vakna þúsund veðrabrigði i myrkviði minna drauma. Finst mér að styrmi sterkir vindar gamal-gleymdra geðshrœringa, og hálftýndar hugarsjónir daga fram úr djúpi sAlai'- Hann var fullur af eldmóði og umbrotum, fann í sál sim11 guðlegan innblástur á beztu augnablikum lífsins, en bai'ði^ þess á milli mikinn hluta æfi sinnar við efasemdir um slin' þau rök lífsins, er honum þóttu mestu skifta. En eins og veI ósjálfrátt finnum, að hin mörgu veðrabrigði lands vors el" til þess að hreinsa loftið, eru aðeins forspil og undirbúning11 hinna fáu óumræðilegu stunda, þegar vér getum tekið undú orð skáldsins: Eins og heilög guðs ritning lá hauður og sær, alt var himnesku gull-letri skráð — eins finnum vér, að geðbrigði skáldsins eru barátta gróði111 magnanna í sál hans og réttlætast af þeim dýrlegu augnald1^ um, er hann gat kveðið: Eg andaði himinsins helgasta blæ, og minn hugur svalg voðalegt þor, og öll hjarta míns dulin og deyjandi fræ urðu dýrðleg sem ijómandi vor. Lif hans var Ieit að hinu æðsta, fyrst og fremst leit að »u Hann leitaði og hann fann. Og guð var ekki í storminum ekki í landskjálftanum og ekki í eldinum. Hann var eins 0r\ forðum í hinum blíða blæ. Og trúarjátning Mátthiasai' þessi: 1 sannleik hvar sem sólin sldn er sjálfur guð að leita þin. í krafti þessarar trúarreynslu sinna beztu stunda me»u‘' hann að kveða háleitustu trúarljóð, senr til eru á íslenzk11 trúarljóð, sem verða sungin meðan nokkur íslenzk k' ^ stendur, af því að þar hljóma hinir eilífu strengir ‘ innar, án hjáræmis tímabundinna trúarsetninga. IíesS gott að minnast, að Matthías, sem kirkjunnar mönnum stundum eltki nógu rétttrúaður, hann var síðasta afma ^ daginn sem hann lifði kjörinn heiðursdoktor í guðfi'a’^' * guðfræðideild Háskóla íslands fyrir það, að „hann hefði 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.