Eimreiðin - 01.10.1935, Side 13
I;if.niEin,N
MATTHÍAS JOCHUMSSON
373
a ^ann hafi ekki orðið nema hálfur maður við það, sem hann
Va 1 Ver®a’ '°g honum var ljóst, að margt af kvæðum hans
^ gallað og að það mundi ekki eiga varanlegt gildi. Hann
PUr á hið sama í tveimur kvæðum, sem eru tileinkun á
J°ðabók hans. Annað kvæðið endar svona:
higgið þó hvað gef ég, Er öldin kemur unga,
sJa, hað er Hfs míns saga, þá endar kaldur vetur,
°g von, sem vakið hef ég þá yngist önd og tunga.
^ Urn vor og betri daga. þá yrkja skáldin betur.
anuig talar sá einn, sem gæddur er trú, von og kærleika hins
ho '1(la gleymir sjnllum sér í trausti á æðri þroska en
i •,1111111 ^ofur tekist að ná. Enginn hefur beðið fegri bæn fyrir
11Joð vorri en hann:
íslands þúsund ár
verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,
sem þroskast á guðsríkis braut.
Guðm. Finnbogason.
^vaer síðustu vísur Ólínu Andrésdóttur.
_ 1 vísnabók frú Guðrúnar Erlings
Janúar ii)35)
&æn.
dt munni
Nú skal hætta. Andinn er
eins og þrotinn lækur.
Ætti ég alt að þakka þér,
þyrfti ég hundrað bæltur.
fram skömmu fyrir andlátið, en Ólína lézt 19. júli 1935).
Þó missi ég heyrn og mál og róm
og máttinn ég þverra finni,
þá sofna við hinstan dauðadóm,
ó, Drottinn gef sálu minni
að vakna við dýrðar hörpu hljóm
í himneskri kirkju þinni.