Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 18

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 18
378 MAHÍA, GUÐS MÓÐIR eimreiðin og heilagur, — að í hvert sinn sem kona verður móðir, er heil- agur andi guðs að sköpunarstarfi sínu, sein á að fylla oss nieð lotningu. María guðs móðir með barnið er tákn hins fegursta 1 nienningu vorri, já, í menningu allra alda. Hún er tákn ástar- innar á líl'inu, alls þess, sem vermir það, auðgar og nærir- Hún er tákn hins göfugasta kveneðlis, sem alt vill fegra og hæta. Hún er tákn gróandans í mannlífinu, — barnið hennar er tákn hins eilífa, sí-endurtekna, sí-nýja æskuvors. I3æði saman merkja þau hinn heilaga leyndardóm lífsins og við- halds þess. Það er ævarandi hrós Vesturlanda að hafa skapað mynd Maríu guðs móður, ímynd hreinleikans, kærleikans, lífsins. Og látum oss, þegar vér lítum á jarðneska móður, sen1 heldur á barni sínu, sjá í ásjónu hennar mynd hinnar himn- esku móður, sem ljómar i augum hennar og skín i brosi hennar til barnsins, sem einnig á að verða guð, sbr. orð ,)esú: „Verið fullkomnir, eins og faðir yðar áhimnum er fullkommn > og ummæli sálmaskáldsins: „Þér eruð guðir“. Vér getum ekk* hugsað of hátt um manneðlið eins og þnð hefur möguleiko. til að vera, þó að ábótavant geti verið í reyndinni. Hver er, eins og enska skáldið segir, fær um að reikna réttilega á milli þess, sem hans er, og þess, sem þitt er, og segja, hvað er mannlc^ og hvað guðdómlegt? Og ekki sjáum vér hvað sízt hið g11®' dómlega ljóma í gegnum hið mannlega þar, sem móðurástm er. Hin guðdómlega móðir er því verð allrar þeirrar ástar tilbeiðslu, sem mennirnir geta í té látið, og María með barni^ er tákn hennar og ímynd. Ave Maria!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.