Eimreiðin - 01.10.1935, Side 19
EIMREIÐIN
^jófur í spilum.
Smásaga eftir Jnkob Thorarensen.
Þa^ leyndi sér ekki vorið í augum þeirra. Því væri útslátt-
.Ul.11111 hnittinn eða heppilegur, hvort heldur sem var í laufinu,
Jaitanu eða hinum sortunum, þá beinlínis kystust augu
Ura’ °§ yrði þeim hins vegar á að spila skakt, þá ljómuðu
uMun alt að einu af glampandi fögnuði. —- Ástin umber alt!
Þau »vóru saman“ hjónin, Eiríkur kaupmaður Eiríksson
b . ^ilgerður kona hans, en Sveinsína dóttir þeirra var á móti
J'ja leigjan(janum 4 vesturkvistinum. Þegar spilafólkið dró
h sanian, þá voru þó feðginin í rauninni hæði með spaða í
. . Unum. En ungfrú Sveinsína sniðgekk þetta á einhvern ó-
^ uljanlegan hátt, því áður en hægt væri að átta sig til fulls,
hun sezt andspænis leigjandanum og farin að gefa, hvað
111 »forlögin“ sögðu. — Hún var örgerð og kát, einkar geð-
Peuk ung stúlka.
j ‘1111 hét Hrómundur, þessi nýkomni, ungi leigutaki í hús-
Uði' Þann var ekki húinn þar að vera nema tæpa tvo mán-
Uin Hann kom þnngað allur flúnkunýr, var yzt og inst í nýj-
je ’ '°uduðum fötum og átti mikið af athyglisverðum, smekk-
fjór'n Þa^skm(^Um- Hann flutti með sér fallegt eikarskrifborð,
Ujj ' §ræna hægindastóla, talsvert af skrautbundnum ástarsög-
ger’ harinoníku, stórum mun dýrari og voldugri en alment
virti ’ °§ afarvandaðan, umfangsmikinn grammófón. Hann
°g b ’ 1 ^r.ein^ega vera hvorttveggja í senn: tónlistardýrkandi
en ,!avinni'. Svo var og að sjá sem hann væri engum háður,
jjan 11111 a!® koma vel undir sig fótunum fjárhagslega, því
þag ^leiddi fjögra mánaða húsaleigu fyrir fram, án þess að
Vai;«? a n°kkurn hátt áskilið, og hlaut samstundis hjá frú
0g^i 'htmsburðinn: „Sérlega pen og huggulegur maður“.
kúshó&ai Þuui kvað upp þennan úrskurð, þá hummaði ögn í
• 0UfklllUm; en vikist hann þannig við hlutunum, þá vissi
®n hv n& ^°Þu kans, að hann var í rauninni á sama máli. —
01 var þá afstaða hennar sjálfrar? Ja, hún var þessi, nú