Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 20

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 20
380 ÞJÓFUR í SPILUM EIMREIÐlN orðið, að augu hennar tindruðu af ungum, dýrðlegum fögn- uði, því að síðustu dagana hafði hún afráðið dálítið með sjálfri sér. Og hann þá? Hann? Jú, það vissi hamingjan að hann vildi svara í sama lit og á engan hátt brjóta af sér traust góðra manna. Nú voru líka nöldurraddirnar að mestu þagnaðar, —' tekið að fyrnast yfir, blöðin orðin rólegri og hleypidómar fyrir- sagnanna dottnir í dúnalogn, enda fullar níu vikur síðan sein- ast. Hér eftir ætlaði hann heldur ekki að hrella náungann að neinum mun, — eða sizt á næstunni, og að líkindum, raunai' fortakslaust, aldrei framar. Enda var nú vissulega öðru að sinna, því að þau lugu engu, þessi hýru, bláu augu, þess vax' hann vís, heldur ljómuðu þau í falsleysi og einlægni og buð« fram bjarta, yndislega framtíð.----Þar við bættist og það> að honum brást varla, að karlsauðurinn átti allmargar kringl' óttar í skúffunni. Hann hafði naumast séð ungfrúnni bregða fyrir síðustu dagana, — ekki síðan hann greip hönd hennar uppi á gangiU' um fyrir viku eða svo. Þá færðist hún mjúklega undan, eins og von var, og dró sig hæversklega inn í sitt herbergi. — í kvöld opnaði hún aftur á móti dyrnar hjá honum og spurðn með fögru brosi á vörum, hvort hann vildi ekki gera svo vel að spila við hana og foreldra hennar um stund Og siðan hófst spilamenskan og byrjaði á þessu, að þau urð« saman, án þess þó að forlögin ætluðust eiginlega til þess. E11 það skifti engu máli, því sjálf tók ungfrú Sveinsína af skar' ið með einurð og festu og jafnframt með innilegri alúð í hans garð. Og nú töluðu augu þeirra sig niður á lifinu, — ástinn|> yndinu og allri framtíðinni; hennar augu blágrá og ljómand1’ hans augu dökkbrún og dularfull, — fjarska einkennileg augu> fanst henni, og hún vissi naumast, hvort þau voru eiginle£a falleg, en hitt bætti þau aftur fullkomlega upp, þetta, hve hann var — eins og móðir hennar sagði — hvað hann var „hugg11 legur“. Já, nú fundu þau það bæði á sér, að þau mundu hih ast uppi á ganginum mjög bráðlega; vel gat verið að P yrði jafnvel í kvöld, þegar hætt yrði að spila — og þá Þeim búnaðist forkunnar vel, þau græddu að kalla í hverj11 spili, svo að gamla kynslóðin hafði varla roð við þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.