Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 21
EIMREIOIN
ÞJÓFUR í SPILUM
381
Kaffið var drukkið um tíuleytið og skrafað saman stundar-
k°rn yfir bollunum. En rétt í því bili, er byrjað var að spila aft-
llr> koni frú Ástgerður inn í stofuna. Hún var dóttir hjónanna
°§ eldri systir ungfrú Sveinsínu. Hún var gift fyrir tæpu ári,
en lijó eigi allfjarri foreldrum sínum, og enn var það föst
Ven.ja hennar, að lita inn til þeirra einhverntíma dagsins, en
stundum varð þó ekki af því, fyr en á kvöldin, rétt áður en hún
fóraðhátta.
í’egar hún kom inn í stofuna bauð hún gott kvöld og stað-
næmdist síðan, rétt af tilviljun, aftan við stól Hrómundar og
horfði á, þar til spilinu var lokið.
Áæst átti frú Valgerður að gefa, og tók hún saman spilin og
st«kkaði þau.
’>t5að er þjófur í spilunum“, sagði frú Ástgerður, rétt si sona.
Ketta var satt, og annað en það tarna sagði hún ekki.
En þetta virtist samt sem áður ógnarlega óheppileg athuga-
Semd, bvi í þessari svipan stóð Hrómundur upp af stólnum, og
titverpur og óstyrkur hálf-sneri hann sér að frú Ástgerði. -
»Það — j)ag getiö þér ej{iii — alls ekki sannað. — Eg frábið
0ler — eða — já, ég frábið rnér allar dylgjur og getsakir, -
lei hatið engar sannanir fyrir því“, mælti hann og titraði eins
'M laul' í vindi.
tJetta var eitt af þessum undarlega ömurlegu augnablikum,
Sem stundum ber að i lífinu. Öll störðu þau þarna forviða á
manninn, gömlu hjónin, frú Ástgerður og eins ungfrú Svein-
llla’ sein nú virtist rauð eins og hlóð.
Eirikur kaupmaður gerði þó þarna samstundis björgun-
jU'tilraun: „það er kallað þjófur i spilum, þegar eitt spil eða
eiri snúast öfug í stokknum. Hafið þér ekki heyrt það, inað-
minn?“ mælti hann stillilega.
”Hafið heyj-i hvað? ____ Ég — ég frábið mér allar aðdrótt-
aillr. — þér vitið el{1{i _ getið ekki — getið eklcert sann-
°g---------“
“Áðdróttanir! — Kallið þér annað eins og þetta aðdrótt-
jg U ’ f3egur spil snúast si sona í stokknum, sko, öfug, sjá-
hei’ Þú er það kallað þjófur í spilunum.“
__”SPil — hvernig þá? — Nú, já — öfug? — þau snúast?
~ Nei’ Það — það hef ég aldrei vitað.----------Ég — ja, ég