Eimreiðin - 01.10.1935, Blaðsíða 28
EIMREiðIPÍ
Hvítabjarnaveiðar í Þingeyjarsýslum.
Eftir Jóhannes Friðlaugsson frá Fjalb-
Síðan land var numið á íslandi, höfuin vcr íslendingar búið
í nábýli við hvítabirnina. Að vísu ekki nánu nábýli, því aðal'
heimkynni hvítabjarnanna eru við hin nyrztu heimskauta'
höf: A austurströnd Grænlands norðarlega og á vesturströnd
Grænlands, norðan við Upernivík við Baffinsflóann. Með h;ú'
ísnum ferðast svo hvítabirnirnir suður með Grænlandi og crtl
þar tíðir gestir, en dvelja þar ekki að jafnaði langdvöluu1’
heldur leita norður lil heimkynna sinna á milli. Þegar ísal
eru miklir, fara þeir með þeim alla leið hingað til íslands-
flestum ísaárum munu birnir hafa komið hingað til lands
ins, og það oft margir saman. Jafnan hefur þótt vágcStU
fyrir dyrum, þegar menn hafa fengið fregnir um, að hvd'*
birnir hafi gengið á land. Og hefur fréttin flogið um 11 a’1
liggjandi sveitir, eins og hvalsaga. Virðist þessi ótti maun'
hafa verið meiri en ástæða er til, því að jafnaði munu hvíh1^
birnir vera meinlausir og mannfælnir. En hinu er þó ekki •
neita, að eftir því sem ýmsir annálar herma, hafa þeir stuu
um verið allmannskæðir og hættulegir búpeningi og dja1
tækir á matarforða almennings, t. d. á fisk og önnur allal<)llr’
Þessi hræðsla við hvítabirnina kemur vel fram í sögu
tiin
hónda einn hér í Þingeyjarsýslu. Einn morgun að vetrarla»
var honum sagt af vinnumanni hans, sem fór fyrstur a 11
ur, að hann hefði séð bjarndýrsslóðir þvert yfir hlaðið. Höf 1
birnirnir komið heim að bænmn um nóttina og snuðrað el
hvað í kring um bæinn. Þá varð bónda að orði: „Mikil öshO
eru að hugsa um þetta, ég svaf inni í rúmi og vissi ekki n
en dauðinn rélt við bæjarvegginn.“
Síðan í fornöld höfum vér íslendingar lagt mikla s^UIlíí g
að vinna þá hvítabirni, sem á land hafa gengið. Hefur l)£t
jafnan þótt frægðarverk að vinna hjarndýr. Þó var slt
víða ríkjandi, að það væri ólánsmerki að ofsækja og diel‘