Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 30

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 30
390 HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimheiði>' Skal nú, til gamans og fróðleiks, nefna nokkur dæmi úr fornsögum og annálum, sem skýra frá hvítabjörnum hér a landi. í Landnámu er sagt frá því, að þegár Ingimundur gamli vai' að nema land í Húnavatnssýslu, fann hann birnu og tvo húna við Húnavatn. Tamdi hann húnana og flutti þá síðan til Noregs og gaf þá Haraldi konungi hárfagra. Er svo sagt, að menn Þal í landi hefðu ekki séð hvítabirni fyr. í Biskupasögum er sagr frá því, að ísleifur prestur Gissurarson, sem seinna varð biskup’ hafi haft með sér hvítabjörn, er hann fór suðurför sina; ga hann Hinriki keisara dýrið, og þótti það hin mesta gersenu- Þá er alkunn sagan um Auðun hinn vestfirzka og bjarndýr1^’ sem hann færði Sveini Úlfssyni Danakonungi. Það dýr var aö vísu frá Grænlandi. Líka er getið um tvö önnur dýr, sein anunu hafa verið þaðan. Einar Sokkason gaf Sigurði konung1 Jórsalafara hvítahjörn, og Kolbeinn Þórljótsson gaf Harald1 konungi gilla bjarndýr. Árin 1274—1276 voru miklir hafísar hér við land, og v(Uu ])á, eftir því sem annálar herma, drepnir hér 49 birnii'. 1321 er sagt frá hvítabirni, sem geklv á land í Heljarvík á Ströndu111 og drap 8 rnanns og gerði mikinn usla. Var hann drepinn J Straumnesi. í annálum Björns frá Skarðsá er getið um rau® kinnung, sem kom á land á Skaga 1518 og grandaði 7- eða ^ manneskjum, sem aðallega voru konur og börn, og hafa ‘ líkindum verið á vergangi, eins og' þá var venja í harðæruu1' Bóndinn i Ketu á Skaga, Ketill Ingimundarson, safnaði niön11 um, og drápu þeir dýrið á sjó úti eftir nokkurn eltingal*31^' 1610 var mikill hafís og náði alt suður fyrir land. Var Þ' hjörn drepinn í Herdísarvík. Harða veturinn 1648, sein netn ur hefur verið glerungsvetur, voru ísar miklir, og er svo 51 - að þá hafi sést 14 bjarndýr á Ströndum. 1657 var bj arndý1' drepið á Eiríksstöðum í Svartárdal. Var það komið þar inn í fjárhús. í árbókum Jóns Espólíns er sagt frá bónda á údd®^ stöðum á Sléttu, Jóni Jónssyni að nafni, sem þar bjó hann hafi verið veiðimaður mikill og unnið 19 hirni um slU geti° UlO daga. Á seinni hluta 19. aldar voru mörg ísaár. Þá er um 14 bjarndýr á Skaga, 1879. Og 1880—81 var meira bjarndýr hér á landi en menn vissu til að komið héfðu J®u
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.