Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 36

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 36
HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimreiðiN 396 hann hákarlsskálm eina mikla og hugðist leggja dýrið nieð henni. En áður en hann kom lagi á dýrið, greip dýrið skáhn- ina úr hendi Jóns og braut hana sundur. Hljóp Jón þá og sótti aðra skáhn og hugði nú að gæta sín betur. En það fór á sönn' leið. Björninn greip hana, áður en Jón gat lagt hann, og braut hana sundur. Sótti Jón þá þriðju skálmina. En alt fór á sönn' leið. Sneri Jón frá dýrinu. Meðan viðureign Jóns og dýrsim l'ór fram, hafði Kristján hlaðið byssuna og skaut á björninn’ en það virtist ekki hafa nein áhrif á hann. Skamt frá .niönn- unuin var vök ein allstór í ísinn. Lagði dýrið nú af stað áleiöis lil vakarinnar. En því sóttist ferðin seint, þar sem það var a®' eins á þremur fótum. Mennirnir fylgdu dýrinu fast eftir me^ ópum og köllum. Höfðu sumir hákarlaskálmar í höndunun’’ en aðrir harefli. Reyndu þeir að koma höggum og lögum ,l dýrið, en það tókst ekki, því þegar þeir gerðust nærgönguh1’ reis það upp og varði sig með heila hramminum. Enn skau1 Kristján á dýrið, en það kom ekki að gagni. Þegar dýrið koJl1 að vökinni, steypti það sér í hana og hvarf þeim félögu111, Var þá komið fram á nótt og farið að skyggja. Fara nú veið> mennirnir heim. Morguninn eftir, þegar hákarlaveiðararn" komu á ísinn, lá hvítabjörninn á vakarbarminum og var dauð ur. Var hann nú fluttur í land, gerður til og kjötið étið °v jiótti sæmilegt. Þá var verzlunarstjóri á Húsavík Þórður GlJð johnsen, og bauð hann Kristjáni 50 krónur fyrir feldinn. húth Kristjáni það Iágt boð og vildi ekki selja hann því veið" Skömmu seinna fékk hann boð frá kaupmanni á Akureyrn » vildi hann kaupa feldinn á 120 krónur. Þegar Guðjohnse11 frétti það, bauð hann sama verð, og seldi Kristján honm11 feldinn því verði. Svo bar til einn dag að vetrarlagi á Sandhólum á Tjörnesu að sauðamaður gekk snemma morguns til beitarhúsa til ll gefa sauðum. Var það unglingspiltur, Jakob 6uðniundssoJ1 að nafni. Þegar hann kom í nánd við húsin, sér hann h'* dýr við húsið og þóttist vita, að það mundi vera hvítabjo1 Snýr hann þá þegar við og hvatar ferð sinni heim til bæjm p segir húshónda sínum frá dýrinu. Lætur hann þegar senda næsta bæjar, því þar voru tveir bræður, sem áttu byssur voru góðar skyttur. Þegar ]ieir fengu orðin, búast þeiJ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.