Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 38

Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 38
398 HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimREIÐIN á hlaðinu. Voru hrútar í smiðjunni. Leið svo á daginn, að ekk1 var skift sér af dýrunum. Voru margir á bænum því mótfalb1' ir að ráðast að þeim á hátíðisdaginn, en aðrir töldu það óráð að sleppa þeim, því það væri óvíst, að þau yrðu alstaðar svona meinlaus. Þorbjörg, tengdadóttir Jóns gamla, vildi láta slátra kind og gefa þeim. Niðurstaðan varð sú, að undir kvöld lög®u þeir á stað út, feðgar, með byssu. Voru dýrin þá enn kyr í kvoS' inni fram af smiðjudyrunum. Skaut Þorsteinn fyrst á birnuna og drap hana. Stukku þá húnarnir upp á skrokkinn og urru®u grimmilega. Voru þeir síðan báðir skotnir. Kjötið af dýn111' um var ekki hirt, en feldirnir voru verkaðir og seldir. Á sama tima lijó á Læknisstöðum á Langanesi bóndi nafni Magnús Jónsson. Nú býr á Læknisstöðum Matthiló1" dóttir Magnúsar og Jón Ólafsson maður hennar. Hafa Þfll1 sagt eftirfarandi bjarndýrssögu, og kemur hún hér að niest11 orðrétt el'tir þeim hjónum. Það var á áliðnum vetri, eftir því sem okkur minnir, lU" rð' 1883—84, að íshröngl var hér á reki. Frost voru mikil og n01 an vonsku veður nokkra undanfarna daga. Holfrerar v° miklir meðfram sjónum, svo langt sem augað eygði, misllll,n andi háir, eftir því sem aðstaða sjávarins var til að hlu 1)íC> þeim upp. Þá var öldin sú, að sauðir voru hér á hverjum fleiri og færri, eftir getu hvers og eins. Hér á Læknisstöðu1^ voru þá nær hundrað sauða, frískir og föngulegir, og v01 þeir hafðir sér í húsi ofurlítinn spöl frá bænum, um tíu 111 útna gang, Þar rennur lítil árspræna til sjávar, er því lU ugt um vatnsból við þessi hús, og þar er bezta fjörubeitin , Læknisstaðalandi. Haraldur bróðir minn (Matthildar) vflI rétt fyrir innan fermingu og hafði þann starfa á hendi me annars að ganga fram á borg til sauðanna og hára þem1 moka húsið. Göt voru á báðum stöfnum borgarinnar, Þfl ðnl tii þess gerð að moka skitnum út um. Borgin sneri stafni til SJ ávar- staddur stinn' Þennan dag, sem hér er um að ræða, var Haraldur fram í borg við gegningar. Bjartviðrisglóra var úti ingskaldi af norðaustri. Haraldur var að moka út skarm ^ sem hann hafði skarað saman að þeim stafni borgai'i1111"1 að sjónum vissi. Verður honum litið út og niður að s.ll) ^ og sér þá á holfrerunum niður undan húsinu gulhvítt <.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.