Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 40

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 40
400 HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimbeiðiN steindautt niður fram af holfreranum og í sjóinn. Magnus náði því fljótlega, með hjálp Haralds, og drógu þeir það upP á klakann. Fóru þeir svo heim, sóttu sleða og óku dýrinu heim- Þegar þeir komu heim undir bæinn, voru á túninu tveir eða þrír hestar, sem hleypt var út til að viðra sig. Þeir fengu eitt' hvert veður af bjarndýrinu á sleðanum og tóku til að sperra tögl og frýsa og hlaupa, eins hart og þeir gátu, í stórum hringJ' um kringum sleðann. Héldu hestarnir lengi áfram að spern sig og frýsa og sparka, þar til þeir hömdust í hús. Bjarndý1 þetta var ekki vigtað, en kjötið vár étið að inestu leyti og val vel þegið. Feldurinn var seldur fyrir lítið verð, mest vegníl þess, að hausinn var skorinn af því, áður en skinnið va tekið af. Það var vetur einn nokkru eftir síðustu aldamót, að Pa sást slóð eftir hjarndýr, snemma morguns, sem lá i áttina veS* ur á heiðina milli Raufarhafnar og Blikalóns. Þeir brseðui’ Marius og Niels Lund, sem eiga heima á Raufarhöfn, tóku Þa hesta sína og byssur og lögðu í slóðina, gáfu sér ekki tíniu að klæða sig til fulls og voru snöggklæddir. Urðu þeir einsklS varir fyr en þeir voru komnir vestur undir Blikalón. Hidu þeir þá bangsa þar á svonefndum Mjóuvötnum. Komust l,cl1 fljótt i færi við liann og drápu hann með tveimur skotun1- Riðu þeir síðan niður í Blikalón, fengu sér sleða og u'vl dýrinu austur yfir. Feldurinn var ekki seldur og er þar til eJl11 Veturinn 1918 var það einn morgun, þegar sauðamaðurinu " Grjótnesi á Sléttu gekk til kinda, að hann varð var við hvl^ björn við fjárborg eina. Gerði maðurinn aðvart um dy1 heima á hænum, og fóru þá bændurnir þar, Björn Sigurðs®0 og Björn Guðmundsson, til fjárborgarinnar með byssu. pegar dýrið sá mennina koma, hljóp það fram á ísinn og þar 1 Var þá tekinn bátur og dýrið elt á lionum. Eftir nokkra stu11 skreið það upp á jaka og skutu þeir það þar til bana. Sama vetur voru unnin 3 dýr í Núpskötlu á Sléttu, af h011 anum þar, Kristni að nafni. . Þá kemur hér frásaga um hvitabjörn, sem unninn v ^ Eldjárnstöðum á Langanesi veturinn 1918. Er frásagan 1918' af Hólmsteini Helgasyni frá Ásseli og dagsett í janúar Segir hann að hún sé rituð nákvæmlega eftir sögusögn hein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.