Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 43

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 43
R'Mreiðin hvítabjarnaveiðar í þingeyjarsýslum 403 kllkti byssan áður en úr henni gekk, og dýrið hné með sundur- sk»tinn heila niður á hálfétinn hundsskrokkinn. En það sagði skyttan, að bangsi hefði staðið upp og litið allófrýnilega til Sln og fitjað drjúgum upp á, meðan byssuhaninn hamraði a hvellhettunni þarna uppi yfir honum. En er farið var að gá 1 húsið, þar sem bangsi dvaldi, var þar ekki alt með kyrrum hjöruni. Hann hafði hrotið þar lampa, drukkið þar nýmjólk Ur skjólu, er nýkomin var úr fjósi, og etið þar mat, sem hús- 1Veyja var búin að hera inn handa piltum sínum. Þetta alt (i'aldi dýrið meðan stúlkan, Jóhanna Aðalmundardóttir, sótti hðið í fjárhúsin. En annar hundurinn, sem fyrst réðst á angsa, sá stærri og sterkari, drapst samdægurs, skömmu á c|tir dýrinu. Hinn lá í sárum nokkurn tíma, en bjargaði sér llleð þvi að skríða undir rúm inni í húsinu og liggja þar, unz alt Aar um garð gengið. hetta var 1,63 m. á lengd, og vóg kjötið aðeins 52 kg. a® var nijög rnagurt, og garnir allar tómar. Bendir það alt- Saillan á, að dýrið hafi langan tíma litið eða ekkert haft til latar, því hjörg er engin á svo snemmkomnum hafís sem hessinn. Feldurinn var seldur á kr. 250,00. Vafalaust hefur ^1 þetta verið mannskætt. Þótt slíkt sé ekki algengt með þau, a getur hungrið sorfið svo að, að þau ráðist á alt, hlifi þá ' 1 hiahninum heldur.“ ^ Unr leið Gg ég lýk þessunr frásögnum unr hvítabirni hér í 'Ogeyjarsýslum, vil ég þakka þeirn nrönnum, senr hafa hjálp- 1 hrér til þess að safna sögunum saman. Eru það aðallega )(?ssir menn: Jóhann Gunnlaugsson Heiðarhöfn, Þórir Þór- ^einsson Blikalóni, Ólafur Jónsson Fjöllum og Jóhannes l’Onarson hreppstjóri i Flatey.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.