Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 48

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 48
408 BRÆÐURNIR EIM REIÐIN' söngvarinn, en hann reynir aö kyrja ai' öllum inætti, til þesS að verða honum að einhverju iiði. Og — það er sem ég segi. ' þeir hafa alveg eins hljóð; menn geta tæplega varist að í stafi yfir því, að þeir skuli syngja svo líkt. En sé betur að gáð, þá kemur það lika á daginn, að lag1* gamli maðurinn er í tilbót nauða líkur forsöngvaranum; þe,: hafa eins nef, eins munn og eins höku, enda þótt hinn ekh' sé eins og hann væri ver leikinn af lífinu. Og þá átta menn sltí á því, að guggni, fátæki maðurinn er bróðir forsöngvarans. Og þá lýkst Iíka upp fyrir mönnum, hvers vegna hann hjálpal bróðurnum: Það er nú svo, að honum hefur aldrei farnast vcl um æfina. Ólánið hefur alt af elt hann, og einu sinni varð han11 gjaldþrota og hleypti þá forsöngvaranum í vandræði með ser' Hann veit, að það er honum að kenna, að bróðir hans helul altaf átt svo erfitt síðan. Forsöngvarinn hefur að vísu reyfil að koma al'tur undir hann fótunum, en það hefur ekki heppn ast, enda er honum og hans líkum ekki við hjálpandi. Hann hefur verið hrakfallabálkur, og svo hefur ekki verið nóg h'P í honum. En lorsöngvarinn hefur verið ættarlaukurinn; hinn heÞ11 aðeins þegið og þegið, en hefur ekkert átt að gefa í móti. Ha,in’ sem er berfátækur! Þú ættir að sjá kofahrófið, sem hann h> í í skóginum! Hann veit, að hann hefur altaf verið dapurly111^ ur og þunglamalegur og aðeins bróður sínum og öðrum mulin um til býrði. En tökum nú eftir. Núna undanfarið hefur ha,n orðið að miklum manni, nú er það hann, sem er að enúul gjalda. Já, ekki ber á öðru. Nú hjálpar hann bróður sínnin’ forsongvaranum, sem hefur verið ljósið og lífið og yndið h*n^ alla æfi. Hann hjálpar honum að syngja, til þess að hann haldið stöðunni. Hann kemur ekki í kirkjuna, af því að haU býst við, að þar verði öllum starsýnt á hann, sem sé ekh1 dökkum sjaldhafnarflíkum. En á hverjum sunnudegi 8en“ hann upp á kirkjuhvolinn til þess að gæta að því, hvort nok kista standi á svörtu skemlunum fyrir utan dyrnar á ski1 húsinu. Og sé þar nokkur kista, fylgist hann með að gröf1111 Og þar leggur hann sjálfan sig í sölurnar í gömlu, gráu 1 - ^ unni sinni og hjálpar bróður sínum, sem á svo bágt 111 ^ syngja. Litla gamalmennið heyrir ógnarlega vel, hve illa ‘
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.