Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 54
-114 MÁTTARVÖLDIN EIMRBIÐiN Lyftið því hug yðar og hjarta og lærið að stjórna fýsnum yðar, því fýsnirnar h.alda yður í fjötrum. Þær eru beitan i gildru efnisins — tál- lieitan, sem lokkar í fjötra fugíarans. Hafið stjórn á sjálfum yður, og þér munuð verða frjáls. Munið að Jesús, æðstur allra ]]0(ja, sagði við lærisveina sína, að ef þeir væru trúir yfir litlu, myndu þeir yerða settir yfir mikið. Sjálfsstjórn er lykillinn að heimsstjórn. Fylgið mér nú í andanum til hinna leyndardómsfullu og enn lítt kunnu Austurlanda, þar sem til eru menn, er hafa lært að stjórna íysnum sínum og hafa þar af leiðandi náð valdi yfir skynheiminum, sem þeir lifa, hrærast og eru i. Látið hugann ferðast með mcr meðan ég lýsi fyrir yður at- burðum, sem ég hef sjálfur verið sjónarvottur að á rann- sóknar- og pílagrímsferð minni um hina l'jarlægu Aust- urálfu. Hafið vel í huga, að ég fór ekki í þessa ferð til þess að láta hlekkjast, og finnist yður frásögn mín fjarstæðu- kend, þá skuluð þér minnast þess, að ég hef athugað það, sem ég segi frá, með æfðu111 augum vísindamannsins, e11 ekki í neinu skáldlegu æfi11' týraljósi. Hafið ennfreniur * 1 huga, að maður má aldrel ganga að neinu sem gefnu, °s að gerlafræðingurinn niik'1- Lister lávarður, var hafður að háði og spotti af læknum sa111' tíðar sinnar, af því hann lu;" því fram, að drep eða eitr1111 í sárum væri að kenna örsina um lífverum. Þó hefur í Aus' urlöndum varðveizt um Þ11* stórkostle^ List' undir ára svo þekking, að uppgötvun ers lávarðar er eins og barna leikur í samanburði við haun' Því þessi þekking gefur oss aÖ meðal annars til kynna hægt sé að ráða við vöxt °» útbreiðslu þessara lífvera heimi smásjárinnar, með hUc arorku einni saman. ÞanmS ‘ við að vera hægt að segja særðan mann: „Sýklar sk11 prjl* ekki komast í sár yðar. skal engin eitrun verða'» skipunin verða að áhrínso1 um. Ég hef dáleitt mann,1" urvist fjölmenns flokks ^ og leikmanna í fyrirlestrars ^ Mayfair-hótels, og rekið st0^ an hálsbindisprjón í geSn eyrað á honum.1) Maðurin lnl' se111 1) Þetta gerðist í sambandi við fyrsta Mayfair-fyrirlestunnn, i-‘ ^ ég aðstoðaði minn ágæta vin, Alexander heitinn Erskine prófessor, <1‘" inn heimsfræga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.