Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 55
E1MREIÐIN
MÁTTAKVÖLDIN
415
tunn ekkert til, en einn lækn-
Unna’ seni athugaði hinn dá-
funíða’ spurði mig áll>7ggju-
Ur hvort prjónninn væri
sótthreinsaður. Þegar ég svar-
a 1 svo væri ekki, bað hann
nilg að segja sér hversvegna
fg Víei'i ekki hræddur við
j^ðeitrun. „Af því sjúk-
gurinn er undir minni
jóm svaraði ég lækninum.
Sílma hátt eru öll líffæri
ails undir minni stjórn, —-
einasla fruma, hver ein-
U öreind. Ef ég segi honum
þ.\ geli eilgin eitrun orðið,
berst
- sú skipun niður í
• UP Vcru hans, og í þessum
• PUni, þar sem hver einasta
wan-ing likama
hans er undir
ethrhti
ke u> niun skipun min
gmála í sífellu með sömu
°lðunuin ■
engin
„ÞAÐ GETUR
Sv EITRUN ORÐIГ.
íuniiheygði ég mig yfir sof-
ban munninn °g sagði við
k .n llle® bjóðandi röddu:
UN / Getue engin EITR-
UN °RÐlÐt“
þvi 1 tlfum oss halda áfram,
eyða U,ð ætti ekki að Þurfa aö
C ,ongn r
K yð:
Peirrj x, ~ -—vxxx xjxxx
bóþ U’ sem 1 oss býr. Þessi
ná skvÍ'r 3f rÖkUm’ °g Skal
um .lra nokkrum bein-
koir,- 3 leyn(fum- Þér eruð nú
111 með mér í land sól-
Umi í að sann-
um rökin fyrir
skins og snævar, í hérað eitt í
norðaustur-hluta Thibets, þar
sem er Kum Bum klaustrið
hjá Amod, við Bláa stöðu-
vatnið mikla.
Sjáið þér manninn þarna
með alvarlega spámannsand-
litið og augun björtu? Hann
beygir sig yfir smáfugl, sem
hefur frosið í hel í kuldanum
og fönninni umhverfis
klaustrið, því þér verðið að
gá að því, að nú erum vér í
10700 feta hæð yfir sjávarmál
og 500 enskar mílur í norð-
austur af Lhasa, höfuðborg
Thibets, en 500 enskum míl-
um í vestur frá næstu kín-
verskri járnhraut.
Hvað er maðurinn að gera?
Hann tekur upp hjá sér safn-
gler, samskonar og tíðkast
hér á Vesturlöndum, því þeir
hafa slík gler einnig þar aust-
ur frá, — og hann safnar sól-
arljósinu í augu fuglsins,
fimtán sekúndur í senn í
hvort auga. Hann er ijogi,
lærður í sólarfræðuin, og
þekkir mjög mikið um hin
ýmsu sveiflusambönd milli
ljóss, tóna, hugsunar og sjálfs
lífsins. Sko hvernig litli fugl-
inn í lófa hans er farinn að
gefa frá sér lífsmerki! Sko!
Hann er farinn að hoppa um!
Nú reynir hann að hefja sig
til flugs! Hann flýgur í raun