Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 56

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 56
416 MÁTTARVÖLDIN eimbbið'^ og veru — flýgur fagnandi grein af grein. Vér skulum nú breyta um svið. Þarna er annar helgur maður, Ihama, sem lifir og starfar þarna í klaustrinu mikla. Þegar vér göngum til hans, leysist hann upp og verður að lofti. Hann er horf- inn! Vér göngum nú þangað sem hann var, til þess að ganga alveg úr skugga um, að hann sé þar ekki lengur. Þá finnum vér eins og aðdynj- anda sterkviðris, og sjá, hann birtist aftur og stendur mitt á meðal vor. Hvilíkar dásemdir gæti ekki þessi maður birt oss, ef hann vildi! Hve barna- leg er ekki öll vor vestræna þekking, sem vér erum svo hreykin af! Enn breytist sjónarsviðið. Vér erum nú stödd frammi fyrir æðstapresti Kum Bum klaustursins — /hamaklaustri hinna þúsund helgimynda. -— Æðstipresturinn, eða hinn mikli Ihama, syngur sálm með einkennilega hljóm-fagui'rl rödd. ,Söngurinn líkist einna helzt því, ef hinir hægu klukkuhljómar frá Big Ben1) væru leiknir á knéfiðlu, °o heldur áfram þar til ve’ sjáum greinilega liti un>' lykja söngvarann, liti senl virðast koma í ljós fyrl1 áhrif söngsins á eitthver| miklu fíngerðara meginef'11 en loftið, sem ber oss tónana á öldum sínum. VissuleS11 virðist svo sem hann hafillie^ söng sínum snortið einhve111 streng Ijóss, orku og unaða1- sem öllum skilningi er æðri-') Nú nálgast oss þrír vitring ar og spyrja hvers vér ósk um. Hinn mikli Ihama (þeSS bcr að gæta, að hér er ekki átj við hinn mikla Ihama í Lhns(l varar oss við að snerta þá> Þvl þeir birtast oss aðeins í h11^ líkama og hverfa sjónum v°l um meðan hann talar, en °sS er sagt, að þeir séu svip'1 þriggja manna, sem eru an11 arsstaðar í dásvefni á meða11 í) Big Ben. Svo er nefnd klukkan í turni parlaments-byggingarinIlí í London. Þýð. 2) Áhrifin af hljóðöldunum frá liærri tónlist geta inenn prófað sjálú^ Er höf. flutti fyrirlestur sinn og hér var komið efni hans, var leikið lílí> „Rose Mousse" af Columbía-hljómplötu DB746, með hraðanum 68 í s ‘ ^ 78, eins og framleiðendur hljómplötunnar ætlast til. Áhrifin voru verð, og lesandinn getur gert tilraunina sjálfur. Hann mun undrast ^ hvild og þann frið, sem kemur yfir hann fyrir álirif liinna hægu tóna. an lagið er leikið, er bezt að sitja með lokuð augu, alla vöðva mat og anda djúpt og reglubundið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.