Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 60

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 60
420 EIMBEIÐIN MÁTTARVÖLDIN lofti. Svo klifrar hann niður reipið og alla leið niður á jörð. En ósvikinn ijogi lætur ekki hér staðar numið. Dreng- urinn les sig aftur upp eftir reipinu og yoginn virðist fylgja honum eftir upp reipið, með hníf á milli tannanna. Hann nær í drenginn, sker hann niður í liúta og virðist kasta bútunum til jarðar, og þar liggja þeir titrandi í svað- inu. Töframaðurinn les sig nú niður eftir reipinu, skeytir hútana saman og sendir svo drenginn upp eftir reipinu aftur. Þegar drengurinn er kominn upp að efri enda reip- isins, svífur bæði hann og reipið upp í loftið, unz hvort- tveggja hverfur sjónum. Sem dæmi um önnur enn stórfeldari fyrirbrigði en þessi vil ég nefna það, sem hér fylgir, tekið eftir Elliot ofursta: Sir Ernest Wallis Budge ritar grein í blaðið Tlic Dailg Exjjress 17. janúar 1934 og segir þar meðal annars: „Ég hef þekt Afríkumann og Ind- verja, sem báðir gátu gert sig ósýnilega þar sem þeir stóðu og voru að tala við mig. Um þá mátti segja líkt og Ches- híre-köttinn, í æfintýrinu um Alice á undralandinu, að fyrs^ sá maður þá, svo sást aðeins glottið á þeim, unz það hvai'f einnig. Hér var ekki um neina dáleiðslu að ræða,1) því geklc strax og þeir hurfu um staðinn, þar sem þeir stóðu- Á sama hátt og þeir hurfu> voru þeir vanir að birtast aft' ur, og ýttu mér þá til hliðai um leið og þeir þéttust °§ urðu sýnilegir. Annar þeirra gat j afnvC' holdgað undirmenn nuua’ sem voru í tuttugu enskra mílna fjarlægð, svo þeir stóðu Ijóslifandi frammi fyrir nré1- Þessir svipir töluðu við nUp og tóku á móti fyrirskipu11 um mínum. Mér var ráðlag að snerta þá ekki, því l)el1 væru aðeins svipir. En l)C8íl ég kom á staðinn, þar se _ þeir voru sjálfir að staitu komst ég að raun um> þeir höfðu í öllu fi11,11 lcvæmt fyrirskipanir míual Þeir höfðu heyrt þær, meðal þeir voru í dásvefni . • • °' frv., o. s. frv.“ , Ég er viss um, að Sir Erne ^ Wallis Budge gæti hjálpa‘, upp á Dulfræði-nefndina félaginu Töfrahringurinn- ^ 1 janúarheftinu þ- a' . tímaritinu The World " 1 1) Eins og hún tiökast í Evrópu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.