Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 62

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 62
422 MÁTTARVÖLDIN eimhei»in' Rétt fyrir sólsetrið kom Abdul Ouab aftur og spurði kurteislega hvort læknirinn liefði nú athugað myndina nægilega. Því næst gerði Ar- abinn hreyfingu út í loftið með hendinni, og samstundis hvarf myndin af veggnum. Nokkrum klukkustundum síðar fékk Dubois annað sím- skeyti frá föður sínum á þessa leið: Málverkið aftur komið jafnóskiljanlega og það lwarf. Tveir leynilögreglúmenn við- staddir i hcrberginu þegar það birtist aftnr á veggnnm. Atvikið hefur fengið mjög á mömmu þína. Dubois herlæknir er ekki efnishyggjumaður lengur. Ef þú efast um sannindi þessar- ar sögu, þá skrifaðu til kap- teins J. B. Nortons í Timi- moun, Algier, og til M. Jean Lamoine, c/o Barcleys Bank (France) Ltd., Lyon"1) Pogson, majór í indverslca hernum og vatnsleitarmaður fyrir stjórnina í Bombay, skrifar mér 16. dezember 1933 á þessa leið: „Það var í maí 1925, að mig minnir. Ég var á ferð eftir bökkum Nerbuddafljótsins og rakst þá á mann einn, sem 1 afði flúið heiminn, sem kall' að er, og sökt sér niður í hu1 æðri fræði og dulspeki. Ha1111 sat á chaoa,2) lék á hljóð- færi eitt og endurtók í sífeh11 sama orðið. Og ég verð játa, að mér fanst hann harla einkennilegur náungi, llíl1 sem hann sat þarna. Enda fórum við félagi minn að virða hann fyrir okkur frá ýms11111 hliðum, og lét félagi 11111111 falla einhverja athugaseind a ensku um hann, og var sú at hugasemd víst alt annað Cl1 lofsamleg, en hætti svo við- Ætli lionum stæði ekki a sama, þó ég tseki mynd 1 honum? Yoginn svarað1 hreinni ensku, að sér stæð1 a veg á sama, fengi hann aðeh1® nokkur eintök af myndinn1 þess að gefa lærisveinuni SiU' og um. Ég bað afsökunar sagði, að félagi minn hc ekki getað látið sér detta ^ að hann skildi ensh1 að han« hug Yoginn svaraði, myndi hafa skilið jafnveh hvaða öðru mali sem 11 hefði verið talað. Að svo 1111 leyti sem ég gat sannpia ‘ reyndist þessi fullyrðing ha^ rétt. Við töluðum lengi san1^ og meðal annars um 15‘ 1) Vel getur verið, að all-lengi kunni að standa á svari frá l>esS' uii' mönnum, þvi þeir ferðast báðir mikið og eru oft lengi að heiinan- 2) Einskonar ábreiða, sem yogar nota.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.