Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 64

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 64
-12-J MÁTTARVÖLDIN eimreiðin sem gerir fært að dáleiða ein- göngu með ljósi.1) í sumum sjúkrahúsum á meginlandi Evrópu eru ljósseí'janir not- aðar við ákveðnum sjúkdóm- um. En ef ljós er nú svona nauðsynlegt til að dásvæfa aðeins einn mann, j)á ætti að vera auðskildara hve afar- mikilsvert það er, þegar dá- svæfa þarf þúsundir manna í einu. Ef þér farið með ijoga upp á leiksviðið í Albert Hall og hiðjið hann að sýna þar listir sínar, haldið þér þá, að hann geti gert það sama í kaldri og gráleitri birtunni þar eins og í svæfandi sólset- ursbirtunni austur á Ind- landi? Þér verðið að gæta þess, að það eru hugir fólks- ins, en ekki augu þess, sem þarf að hafa áhrif á. Það er ekki fremur hægt að sýna ind- verska reipagaldurinn í röngu umhverfi heldur en að hafa listdanssýningu í algerðu myrkri. Ljós er þar nauðsyn- legt til þess, að augu áhorf- endanna geti orðið fyrir áhrif- um frá líkamssveiflum dans- endanna. Á sama hátt eru á- kveðin andleg og efnisleg skil- yrði nauðsynleg til þess, að fólk geti orðið fyrir áhrifum frá hugarsveiflum fakírs, sem ætlar sér að sýna indverska reipagalduxúnn. En nú eru vafalaust ýmsir> sem í fljótfærni draga þá a' lyktun, að þar sem sérstök skilyrði eru nauðsynleg til þess að hægt sé að framkvæma indverska reipagaldurinn, Þa sé hann sjálfur ekkert annað en hégómi og blekking. Au®' vitað er hann blekking, en þal fyrir er hann alls enginn gómi. Og úr því við erum að tala um blekkinguna aftui’, Þa er það fullkomlega vert a* hugunar hvílíkt nauðsynja verk það væri, ef vér IserSum að skilja meira um hana el1 vér enn gerum. Yður aetti 1111 að vera Ijóst, eftir að hafa ie® ið þessa bók, hve afarvíðtæk a L qjt hrif blekkingarinnar eru a ‘ yðar líf, heilsu yðar og sja^ A pyngju yðar. Það er sanmu lega eftirtektarvert, að ef , skildum nógu rækilega e þess „hugmynda-efnis“ \ ,,blekkingar-efnis“)> seI11 . sýnilegi heimur er gerðui þá gætum vér um leið ta'j1^ spítalana, geðveikrahæhn> tækrahverfin og orustuveH'11 ^ Þér sjáið hvað mannkyni® ‘ vændum, þegar það l&rlT . þiggja þær gjafir, sem standa til boða. Eg veit a 1) Cannons-dásjáin (Tlie Cannon IJupnoscope), sjá síðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.