Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 65
EiiIREIÐIN MÁTTARVÖLDIN 425 Sjaið Þetta nú, og ég er viss Um að þér þurfið ekki mikið 1Ueili sannanii- fyrir tilveru ^áttarvaldanna. ®n ef þér skylduð nú halda 11 alt saman, að einhver lrelJa sé í því, að yoginn skuli jUlia að vera austur á Ind- UUdi eða i Thibet til þess, að ann geti afrekað nokkuð, þá S^t ég fullvissað yðu r um það, ^ °gar liafa verið hér einnig vg.?nt Sín »v°kðlluðu krafta- u/.- ^011' hafa sýnt þau í við- ar-!St llLlndraða lækna. Dul- ug° 1 þeirra hafa verið athug- Ur] ^ vi sindamönnum Vest- en auda- Hversvegna hefur þá j, PU Veruleg hreyting orðið á búm-lL0ðnn Vesturlanda- agU' -H^átt áfram vegna þess, siSfraeðj þeirra er efnis- sandJUkend °g getur ekkl 0„ Ugast fyi'irbærum andans ^q^.11 ailnnar, eða að minsta Hreriw ^ CU 011 slik nafa verið afmynduð og engu ? færð’ svo Þau koma í ^ heini við veruleikann. viniU ætla ég að segja yður al' Sem ] ^111*1’ dr' Tahra Bey, fjai'hri0fr!hingað tif lands’að aeg§jan minni árið kraft , °g sýndi andlega komu ,Sua a fj°lmennri sam- æ ína> sem haldin var í Scala-leikhúsinu. Tahra Bey þurfti ekki að hópsefja lækn- ana, eins og þeir gera, sem sýna indverska reipagaldur- inn. Þess vegna gat hann unnið í daufu dagsljósinu, eða öllu heldur í kuldalegri glórunni úr ljóskerunum á leiksviðinu í Scala og augum ensku læknanna. Þér getið lesið skýrsluna um þenna at- bu’rð í lok þessa þáttar, því ég birti hana þar eftir blaðinu The Spectator, og er skýrslan rituð af Yeats-Brown majór, hinum nafnfræga höfundi bókarinnar Lensn-riddarinn í Bengal. Við doktor Tahra Bey hitt- umst fyrst í Le Touquet fyrir nokkrum árum. Það var á sýningu lijá honum í ein- um af sölum sönghallarinnar. Ég fór þarna inn ásamt ein- um vini mínum og bjóst sann- ast að segja ekki við öðru en sniðugri trúðsýningu. Ég var þá lítt lærður í leyndardóm- um hugans og andans, en sokkinn niður í flækjur vest- rænna vísinda, þó að ég hefði þá ekki krufið forsendur þeirra neitt til mergjar að ráði. Við höfðum ekki lengi beðið, þegar inn kom hár og þeldökkur maður, með hvít- D Éí ai bá staddur í hinum dularfullu Austurlöndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.