Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 67

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 67
EllIREIÐIN MÁTTARVÖLDIN 427 jlg * sérstakt stjarfaástand. ai er leyndardómurinn fólg- j.111 Vl® það, hvernig hann að þola slíka meðferð, sem ^Riais mundi valda hryllileg- s.ni lu'ölum. Með því að setja kk 1 stjarfaástandið stöðvar se nn.. lifsstörf líkamans, svo ; 11 <)llclun og blóðrás, þann- de tilfinningatauga-bólin svL"St’ eins °S Þau væru . nieð meðölum. lv, ^letia stjarfaástand lcemst fj 11 a Þessa leið: Fyrst er ar gl Utlum þrýst á hálsæðarn- við U sefjunarstöðvarnar lík. ga8naugun. Því næst er ‘ iat„n,ægi °S oi,,, . euur, en huganum a,.je . a5 algeru meðvitund- dregm1’ ,.ll,'ÍðÍa lagr er tungan andað fmður 1 kokið °§ lofti Uað fast að sér. 7'av tta lcvöld sem ég sá &etaUaf]ref fremJ'a Þetta fú- aftUr á, k’ fel1 hann fyrst stirð " * ak’ eins °8 hann væri ið ,Uít Ul °§ dauður, í fang- Var j aðst°ðarmanni sínum. þeSs Uln ha skoðaður, án eða 1, • ° kllr v°ttur öndunar ami 1Jartsláttar fyndist. Lík- hkkistn^v ,Vai SÍðan la§ður 1 hans °niull troðið i nasir hjalPuðuSst níkrir gestanna nioka . siðan að með að °g fyiian,d! °fan á líkamann kistuna. Loldð var siðan skrúfað á hana og hún hulin sandi. í heila klukku- stund biðum við í eftirvænt- ingu, og hver reyndi að hafa ofan af fyrir sér sem bezt hann gat. En þegar klukku- stundin var liðin, var sand- inum mokað ofan af kistunni, lokið skrúfað af, og Tahra Bey tekinn úr henni og lagð- ur í hægindastól. Andlit fa- kírsins var öskugrátt, og hann virtist dauður. En smámsam- an fóru að sjást með honum lífsmerki, og eftir fimtán mín- útur var hann risinn upp og farinn að útskýra fyrir á- horfendunum nokkur ein- földustu atriðin í sambandi við þessi dularöfl. Meðal annars skýrði hann frá því, að til forna hefði slík fyrirbrigði sem þetta verið al- geng í Egyptalandi, og hvíld sú, sem líffærunum hlotnaðist við þau, talin að vera ágæt lækning við mörgum sjúk- dómum. Þó reynir þetta mjög á fakírana og er talið að stytta líf þeirra. Það er sagt, að eins árs hvíld á þenna ó- náttúrlega hátt stytti likams- lífið hér um bil um tvö ár. En Tahra Bey fæst ekki við þessar tilraunir til þess að- eins að vinna frægðarverk, heldur af því að hann álítur, að meðan líkaminn liggi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.