Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 70

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 70
-130 MÁTTARVÖLDIN EIMnEIÐlN Þaö var ekki fyr en eftir hina óvæntu viðkynningu við doktor Tahra Bey i París og Le Touquet, að ég komst svo langt að eygja möguleika fyr- ir því, að hægt mundi að þroska svo og temja „fálm- anga“ líffærakerfisins (bæði þess, sem stjórnar andlegum og „efnislegum" eiginleikum manna), að það gæti orðið fært um að öðlast nýja þekk- ingu utan við takmörlc heila- starfsins. Þér skuluð ekki halda, að ég vantreysti heil- anum eða vilji gera lítið úr honum. Enginn skyldi gera lítið úr neinu því, sem guð hefur skapað. En þó að heil- inn sé dásamlegt tæki, t. d. heilinn í Newton eða Kepler, þá getur hann út af fyrir sig aldrei opinberað hin eilífu verðmæti, því starf hans bein- ist, ef svo mætti segja, altaf í andstæðu við þau. Vitsmuna- starfið beinist ætíð út á við, eftir víðáttum tíma og rúms, en hugsæið inn og upp á við. Það eins og skapar með manninum nýja útsýn, stund- um algerlega í mótsögn við skynjan heilans, þótt hvort- tveggja virðist skylt. Vér þekkjum öll menn og konur, sem með aldrinum hafa tekið sífeldum framförum í kaldri rökvísi, en þessi framför jafn- framt orðið til þess að deyfa æ meir og meir innsæið °S skilninginn á andlegum vei'ð- mætum. Það dylst ekki. eitt af hinum dapurlegu e'n' kennum menningar Vestui landa á vorum dögum er el°' mitt þessi kyrkingur hiuna andlegu hæfileika, þannig a vitsmunir og vélhygoJ'1 drottna á kostnað hugsæi® °» hjartans göfgi. En þetta hlýtur að en^ með andlegu sjálfsino1^1 Jurtin, sem losnað hefur n’ gróðurmold jarðarinnar, n - ur að farast. Á sama hátt öld vor á faraldsfæti; efn'S hyggja hennar er að skap^ skelfingar, sem munu beiníl gegn henni og valda En sú glötun mun síðan, ^ sem hún birtist sem bráð tíming eða hægfara tæiin» verða upphaf nýrrar a nýs lifs, sem mun grund'a ast á aukinni þekkiugn , | c þeim öflum, sem eg nei að lýsa fyrir yður í þeSSl kafla. Það, sem ég hef verið ^ segja yður, er satt og s^nll'np „kraftaverk" Nýja-testame — og Gamla-testaiue cmxng, - eru ekk* nP^ i. Orka er geynid í b.l° ísins °g isins einnig, spuni. Orka ci g-j*— ^ gjJ um vorum, voldugri en 0 ^ sprengiorka og gufuorka,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.