Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 76

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 76
436 STÚKAN EININGIN NR. 14 eimreiði>' daginn 14. nóv. sem stofndag, þess að þríeina töluna 14 lianda stúkunni. Samt sem áður er Þ° þessi 14-tala happatala stúkunnar og helgilala, sem mun hér eltn’> eins og hingað til, lýsa þúsund- um manna í slóð liinna 14 braeðra. Á fundargerðinni sést, að meðal stofnenda stúkunnar voru 3 gu°' fræðingar, 3 prentarar, 2 ritstjoi' ar og 1 lögfræðingur. Stúkan þannig merki sitt undir foryst11 mentamanna þjóðarinnar, mannu> sem höfðu hinn heilaga eld í hjarta sínu og kunnu að fara með hann- — Vel var af stað farið. Tvö stó1 menni sein fyrirliðar, annar við stýrið, hinn í stafni. Stefnan var hnitmiðuð og stýrt með kunnáttu og höfðingslund. laugur Guðmundsson stjórnaði fundunum fyrsta árið, og hein* fundarstjórn hans verið rómuð mjög mikið. Margir telja hanu> meira að segja, Iiezla fundarstjórann, sem Reglan heí'ur hér á landi fram á þennan dag. Víst er það, að hann á si,,n bróðurhluta í velgengni stúkunnar fyrst í stað, og í l,el", stjórnsemi og reglu, sem einkendi stúkuna Einingin þegal upphafi og síðan hefur verið hennar dýrmæta veganesti. Eftirfarandi yfirliti yfir sögu og starf stúkunnar 11111,1 L° skifta í 4 kaíla: I. Byrjunarárin 1885—90, II. Tímabdj 1890—1909, III. Tímabilið 1909—1924, IV. Tímabil11 Fyrsti Æ. T. stúkunnar Guðlaugur Guðmundsson 1924—1935. _ , I. Byrjunarárin 1885—90. Fundirnir voru fyrst haldni' liúsi Þorláks kaupmanns Johnsons, þar sem stúkan var sl° ^ uð, og sjálfur gekk Þorlákur kaupmaður í stúkuna á fylS i'undi eftir stofnfund, en fljótl var vakið máls á því, að nal syn bæri lil þess að reisa eigið hús fyrir starfseini stnl'1 ^ anna í Reykjavík, sem nú voru orðnar 3, Einingin, I,,a ^ tíðin og Verðandi nr. 9, er stofnuð var 3. júlí l88a, fyrsta stúkan á Suðurlandi. Á 6. fundi Einingarinnai ^ lcosin néfnd í húshyggingarmálið, en áður höfðu stukul
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.