Eimreiðin - 01.10.1935, Side 88
448
STÚKAN EININGIN NR. 14
EIMnBIÐlf1'
Páll Jónsson
ekki gert sig ánægða með aðeins að
halda fundi sína einu sinni eða tvisva'
í viku á tilteknum tima, heldur hak'
þeir í upphafi lagt grundvöllinn m.j0S
breiðan, og skilið hlutverk sitt þannig>
að það næði til alls, sem á einhvem
hátt gæli orðið til þjóðþrifa. Jafnlram1
þessu var svo hafln markviss sókn
gegn áfengissölu og áfengis-innflnln
ingi, og lagafrumvörp samin í Þel1”
tilgangi. Jón Ólafsson var sækjandi
verjandi stúkunnar og Reglunnar allrar á því sviði, inn
við sem út á við, og lekk miklu komið til leiðar. Hann 'ltl
aílið mikla, sem alt cjat sigrað, sannkallað stórnienni 1
Reglumálum.
II. Tímabilið 1890—1909. Það sem einkennir þetta tím^
bil í sögu Reglunnar, er hin mikla þátttaka hennar í lögg)
þjóðarinnar. Stúkan Einingin slóð þar auðvitað framarleo‘
að verki, en þar sem saga hennar á því sviði fellur sam>,n
við sögu allrar Reglunnar eða Stórstúkunnar, verður lielin
að mestu slept hér.
Snemnia á þessu tímabili kom Jón Ólafsson heim, oL K
aftur í stúkuna og tók lil óspiltra málanna á ný. Þegar L
að aldamótunum gengu þeir í stúlcuna Guðmundur Magnl1*
son skáld, Jón Hafliðason og Guðmundur Björnson nl1
læknir, sem allir voru brennandi áhugasamir bindindismennj
ekki sízl að því er G. B. snerti, — áhrifamenn in” ^
við og út á við í Reglunni. A a ‘
motunum gekk Jón Magnusson, • j
forsætisráðherra, einnig í stúkuna-
byrjun tímabilsins hafði Sigurðm ^p,
urðsson ráðanautur einnig »el1”! .p-
Eininguna, og brátt náði baráttan J1^
áfengislöggjöfinni eða bannlögunm11 ^
marki sínu og endaði með Þvl’ ^
Templarar unnu málið algerlegm
1908,
og
aðílutningsbann á áfengi var sallllyn
Jónatan Porstei
með alþjóðar atkvæðagreiðslu