Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 108

Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 108
468 RITSJÁ eimbbið11* Hér er ekki rúm til að fara lengra ut i Jiessa sálma, en bent skal 1>° að lokum á fimtu grein formálans, „Einkenni Eyrbyggju“, þar sem bygr, ingu sögunnar og list er lýst vel og skilmerkilega i stuttu máli. Um Brands liátt örva segir Einar: „Mér finst l>vi líkast, l>egar ég leS báttinn, sem hann væri úr 1001 nótt, og að þnð væri kalífinn i Bagdad, seI" væri að skemta sér við að reyna örleik liins fræga kaupmanns.“ Matthías Þórðarson gcfur út Eiríks sögu rauða eftir Hauksbók, Gr*n lendinga sögu og Grænlendinga þátt eftir Flateyjarbók. Hér er þess al'’ gæta að fyrsta sagan er sú hin sama, sem í Reykjavikur-útgáfum fslend inga-sagna (Sig. Kristj.) var kölluð Þorfinns saga karlsefnis, en Grœ» lendinga saga er þar kölluð Eiríks saga rauða. Er ]>etta bagalegt ósa111 ræmi, en skilst af greinargcrð Matthíasar í formála. Um engar islenzkar sögur befur verið ritað jafnmikið og um l,csS‘ frásagnir af landafundum íslendinga á Grænlandi og einkum á megin*3 Ameríku: Vínlandsferðirnar. Hefur skift allmjög í tvö liorn mati lliaIin 0 "11 ejljll á frásögnunum um Vínlandsferðirnar, hafa sumir trúað nálega oliu uin ]>ær finst skráð, aðrir hafa haldið mestalt af því tóm æfintýri (I'rl ])jófur Nansen). Þá liafa menn og eigi ásáttir orðið um gildi EiriKs og Grænlendinga sögu, sem m jög greinir á í frásögn sinni um hina atburði. Þó hefur það verið einróma álit þeirra manna, er bczt allar hinar íslenzku bókmentir, eins og t. d. Gustav Storm, Finnur þekkJK r JónS' n)un skoð' um IlUS' son og Halldór Hermannsson, að Grænlcndinga saga væri miklum yngri og lakari lieimild að öiliu leyti en Eiríks saga rauða, og þessan un fylgir Matthías. Aftur á móti hefur fjöldi útlendinga, sem um Vint* ^ ferðir hafa skrifað, látið sannfærast af frásögnum Grænlendinga s°" ])ótt kynlegar og ýlijukendar þyki þær sumar. í greinargerð sinni rekur Matthías einkum ágætlega uppruna mul mælanna eftir þeim líkum, sem efni sögunnar og einkum ættartölm gefa tilefni til. Að sjálfsögðu hefur það verið ómögulegt að skrá og nota alt, sem sögur þessar hefur verið ritað, en hið merkasta mun vera hagn> athugagreinum, og auk þcss er vísað til bókfræðirita Halldórs Herma ^ sonar um íslcndinga sögur (Islandica I) og rit, er snerta fund og • Græniands og Vinlands (Islandica II). Nú hefur Halldór Hermam1 0 ' , sú s*v*‘ gefið út framhald af l)ókfræði Islendingasagnanna, og kemur sér vel fyrir útgefendur Islcnzku fornritanna og aðra fræðimenn. „ Sumt hefði ef til vill litið öðruvisi út, ef Matthías hefði lilió augum á bókmentirnar og Einar Ól. Sveinsson. Líklega hefði l'an ^ t. d. meir velt fyrir sér ]>eirri staðreynd, að einfætingar eru, að g, veit, ekki nefndir í eldri islenzkum ritum en Hauksbók og þar c1^ . j eins í vísunni og sögninni í Eiríks sögu, heldur og í öðru óskyldu ikils safninu. Annars er ritið bæði útgefendum þess og Fornritafélaginu sóma, og er gott meðan svo vel er haldið í horfinu. til 111 Stefán EinarsS' oi'-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.