Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 15

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 15
eIMREIÐIN GEGGJAÐ FÓLK 135 sj'nlegt var lil að kaupa sér frið. Ég skildi það alt af betur, eitir því sem ég kyntist honum: Það var friður, sem hann þráði, hvað sem þáð koslaði. Og hann fékk hann. Það var ekkert talað um hann, hann var bara gamall ágætismaður, Seni menn báru virðingu fyrir. — Ég var á hælinu í þrjá mánuði. Ég sá og lærði mikið þar, en ég viðurkenni fúslega, að það, sem að síðustu hafði mest alirif á mig, var gamli yíirlæknirinn. Eg bar mikla virðingu fyrir honum, fyrir styrkleika liaus og ró, fyrir hina sérstæðu, Qörlegu framkomu lians við sjúklingana og hinn göfuga virðu- leika lians. Öll hans framkoma lireif mig, og svo ungur sem e8 var, varð ég töfraður af honum og þótti mjög vænt um Þann. Hann var mikil persóna. En, — og það var einmitt þetta en, sem var þess valdandi, að ég liafði svona mikinn ‘diuga fyrir honum, svona mikla löngun til að komast bak þessa grímu hans, — því eitthvað duldi hann. Mig hafði grunað það lengi, en það voru orð lians sjálfs, sem gál'u þeirri hugsun form: »Mundu alt af eftir einu, ungi maður«, Sagði hann einu sinni. »Tauga- eða geðveiklaður sjúklingur ðylur alt af liina raunverulegu og eiginlegu orsök. Og hana ætur hann aldrei nokkurn tíma uppi. Þú verður að finna Þana sjálfur, reikna hana út og staðfesta hana, eins og stjörnu- Þæðingurinn finnur hina dimmu hnetti. — Hver einasti maður a sÞkt leyndarmál, sem hann aldrei lætur uppi. Þeir geta það ek.ki, það er alt af of heilagt eða of hræðilegt til að aðrir fai að vita það. Sérstaklega þó hið síðarnefnda. Það eru að eins nienn gæddir snilligáfum, sem er það gefið að geta sagt 'a Þinu insta leyndarmáli. Þess vegna verða snillingar svo sJaldan sturlaðir. Stundum halda menn að þeir séu það, en er rangt. Þeir lækna sjálfa sig oftast vegna þess, að þeir ei8a hæfileikann til að geta talað um ósegjanlega liluti. — að er nefnilega alt af hið insta ósegianlega leyndarmál, sei« veldur sturlun«. Ég hlustaði á hann og skildi í sama bili, að hann væri ®lnn þeim, sem hafa læknað sjálfan sig. — Ég held hann a 1 lesið hugsanir mínar, því liann brosti og sagði: »Munið, að að þýðir ekki að spyrjast fyrir. Þér verðið að öðlast hæfileik- a,ln l‘l að sjá og skilja, án hans fáið þér aldrei að vita neitt«.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.