Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 15
eIMREIÐIN
GEGGJAÐ FÓLK
135
sj'nlegt var lil að kaupa sér frið. Ég skildi það alt af betur,
eitir því sem ég kyntist honum: Það var friður, sem hann
þráði, hvað sem þáð koslaði. Og hann fékk hann. Það var
ekkert talað um hann, hann var bara gamall ágætismaður,
Seni menn báru virðingu fyrir. —
Ég var á hælinu í þrjá mánuði. Ég sá og lærði mikið þar,
en ég viðurkenni fúslega, að það, sem að síðustu hafði mest
alirif á mig, var gamli yíirlæknirinn. Eg bar mikla virðingu
fyrir honum, fyrir styrkleika liaus og ró, fyrir hina sérstæðu,
Qörlegu framkomu lians við sjúklingana og hinn göfuga virðu-
leika lians. Öll hans framkoma lireif mig, og svo ungur sem
e8 var, varð ég töfraður af honum og þótti mjög vænt um
Þann. Hann var mikil persóna. En, — og það var einmitt
þetta en, sem var þess valdandi, að ég liafði svona mikinn
‘diuga fyrir honum, svona mikla löngun til að komast bak
þessa grímu hans, — því eitthvað duldi hann. Mig hafði
grunað það lengi, en það voru orð lians sjálfs, sem gál'u
þeirri hugsun form: »Mundu alt af eftir einu, ungi maður«,
Sagði hann einu sinni. »Tauga- eða geðveiklaður sjúklingur
ðylur alt af liina raunverulegu og eiginlegu orsök. Og hana
ætur hann aldrei nokkurn tíma uppi. Þú verður að finna
Þana sjálfur, reikna hana út og staðfesta hana, eins og stjörnu-
Þæðingurinn finnur hina dimmu hnetti. — Hver einasti maður
a sÞkt leyndarmál, sem hann aldrei lætur uppi. Þeir geta það
ek.ki, það er alt af of heilagt eða of hræðilegt til að aðrir
fai að vita það. Sérstaklega þó hið síðarnefnda. Það eru að
eins nienn gæddir snilligáfum, sem er það gefið að geta sagt
'a Þinu insta leyndarmáli. Þess vegna verða snillingar svo
sJaldan sturlaðir. Stundum halda menn að þeir séu það, en
er rangt. Þeir lækna sjálfa sig oftast vegna þess, að þeir
ei8a hæfileikann til að geta talað um ósegjanlega liluti. —
að er nefnilega alt af hið insta ósegianlega leyndarmál,
sei« veldur sturlun«.
Ég hlustaði á hann og skildi í sama bili, að hann væri
®lnn þeim, sem hafa læknað sjálfan sig. — Ég held hann
a 1 lesið hugsanir mínar, því liann brosti og sagði: »Munið, að
að þýðir ekki að spyrjast fyrir. Þér verðið að öðlast hæfileik-
a,ln l‘l að sjá og skilja, án hans fáið þér aldrei að vita neitt«.