Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 22

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 22
142 GEGGJAÐ FÓLK EIMREIÐIN um ekki eitt orð af rausinu hvort í öðru. — En ástarorð hennar lærði ég, og hún mín, og okkur fanst báðum þau vera falleg á hinu ókunna máli. — Eg kann þau öll enn þá. — Svo þegar leið að liausti komum við einu sinni í sveit, þar sem alt fólkið var veilct af landfarsótt. -— Við flýttum okkur burt, þegar við urðum þess vís, og vorum um nóttina á auðri heiði með smátjörnum. Það kvöld var sorghljólt og kyrt. Stúlkan mín söng lágt nokkra al' fegurstu söngvunum sínum, og við vorum dálítið myrkfælin, en mjög liamingjusöm. Morguninn eftir vorum við bæði veik, gátum ekki gengið. Við urðum að halda kyrru fyrir, þó við værum hér um bil matarlaus, en okkur gerði það lítið til, því hitasóttin svifti okkur matarlyst. — Við vorum þarna á lieiðinni í þrjá sólar- hringa, og allan þann tíma sáum við ekki nokkurn mann. Við vorum mjög veik og okkur var kalt á nóttunni. — Fjórða daginn fór maður fram hjá, stórvaxinn bóndi, með magurt, sorgmætt andlit. Hann fann mig sitja dauðveikan yfir stúlli- unni minni. Ég hélt hún svæfi, en þegar við gæltuin betur að, var liún dáin. — Bóndinn bjó til einskonar skóflu úr trjá- grein og gróf með lienni djúpa gröf. Ég lijálpaði honum til að reisa tvo hellusteina eins og þak yfir gröfina. Svo reikaði ég með honum til næstu mannabústaða. Eg man ekki mikið eftir næstu vikum. — tig lá í liáhni í bóndavagni, sem ók eftir endalausum vegum urn pestherjað land. Svo komum við Lil hafnarbæjar, þar sem konsúlatið tók mig til sín og annaðist um, að hinn glataði sonur væi'i sendur heim. — Mánuði síðar gekk ég eftir snjóþöktum göt- um, með skólabækurnar mínar undir hendinni, eins og áður en ég strauk. — En ég var orðinn allur annar maður. Nú var ég fullorðinn og reyndur. Guð hafði snert mig með íing1'1 sínum, og ég var ekki ungur lengur. Ég tók prófin mín, eins og góður borgarasonur. Eg um- gekst menn og leitaði, eins og þeir, að hinu sjaldgæfa og dýrmæta, sem er kallað hamingja. En ég gat ekki, eins og llestir aðrir, látið mér nægja hið næst-bezta, þegar það bezta varð ekki fengið. Ég gat ekki geíist upp, ekki látið undan, og það ætlaði síðast að fara með mig. Ég fór á taugahæh
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.