Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 35

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 35
EIMREIDIN ÞÆTTIR AF EINARI H. KVARAN 155 mnantóm, fj'lla storð fölskum róm«. Eins og faðir lians, Jörgen Pétur Hafstein,1) hafði verið niðurskurðarmaður í klaðamálinu, þannig vildi Hannes nú gerast andlegur niður- skurðarmaður til þess að bæta hugsunarhátt landa sinna. kins og í skáldskapnum var Hannes í lííinu liinn gunn- reih lífsnautnarmaður, sem drakk eins og hetja og elskaði ems og hetja. Heldur ekki hér stóðu félagar lians honum snúning. Gestur var alræmdur drykkjurútur sökum þess, að hann var illur við vín. Minni sögur fara af þeim Bertel og Einari, en háðir munu þeir liafa drukkið og duflað á Hafnar- ‘H'unum. Bæði ljóð Einars frá þeim árum (»Við áminning«, götunni«, »Óda til lífsins«) og saga lians »Upp og niður« kera þess menjar. »Upp og niður« var lilutur Einars í Verðandi. Hann lýsir Þar ungum, óhörðnuðum stúdent, sem fær ást á stúlku, en kemst allur á ringulreið, er hann kemst að því, að hún er °ðrum heitin. Þá hættir hann að lesa læknisfræðina og tekur UPP nýjan lifnaðarhátt: »Af minni miklu vizku hef ég líka fundið upp nýjan fagnaðarboðskap. Hann er reyndar ekki svo nýr, að ég hafi fundið hann upp fyrstur, því ég hef tals- Vert lesið um liann áður, en hann er nýr fyrir mig og að iiiestu lej’ti fyrir þetta land. Það er nautnarinnar evangelíum. kg hef valið mér það starf að dansa frá einni nautn til ann- arar. Vín og konur, konur og vín! Þetta eru einkunnarorð kfs míns, og ég endurtek þau jafnan á þennan hátt, af því að mér er ekki ljóst, hvort orðið hefur rétt að standa á undan hinu. Njóta! njóta! tæma nautnarinnar bikar í botn! Urekka, drekka! teyga skál mannfólksins og heimsku þess í líiunuðarinnar mungáti, í eiturteygum ástanna, í dauðasop- um sakleysis og siðgæðis. Því ég fyrirlít mannfólkið, fyrirlít Það alt, sem heitir mannlíf, með þess heilu Iygum og brot- um af sannleik«. Nú bregður Einar upp nokkrum myndum til að sýna mannlífs-lygarnar. Söguna liafði hann byrjað með erfis- ^rykkju, þar sem ekkillinn, sonur og tilvonandi tengdasonur kinnar látnu liöfðu farið á syngjandi fylliri yíir moldum 1) Grein um hann eftir Gísla Brynjólfsson í Heimdalli 1884, bls. 128 "132, 146—150.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.