Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 83

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 83
eimreiðin XÝIR HEIMAR 203 II. Þeir, sem lengst leita inn í þagnarlund sinnar eigin sálar, sjá fyrstir manna fánýti þess, sem er. Af því þeir eru van- sælir í því umhverfi, sem þeir verða að lifa i, hefja þeir leit- ina að æðri og betri lífsskilyrðum. Sumir ná aldrei út úr bölsýninu, en aðrir gerast brautryðjendur og kanna n\Tjar leiðir. Á undanförnum áratugum hefur þeim sífelt fjölgað, sem hafa með öllu mist trúna á vestræna menningu. Nýir nienn bætast stöðugt í þann hóp, menn, sem snúa baki við vélamenningu vorra tíma. Fyrir löngu eru þeir orðnir úrkula 'onar um hjálp frá lienni. Þeir hafa með eigin augum horft ^ það, livernig vélarnar og vígbúnaðurinn liafa vaxið mönn- unum yfir höfuð, orðið þeim ofjarlar, eins og gervimennirnir, Ul'ðu í hinum ágæta sjónleik, eftir tékkneska skáldið Karel Capek, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi nú í vor. Jafnvel bstin og bókmentirnar hafa smitast af heimsspeki vélavaldsins, gervimenningarinnar. Eða hafa ekki sum skáldin hafið heims- byggjuna til skýjanna, en gert lítið úr djrgðum andans? Hafa þau ekki lofsungið kapphlaupið um auð og völd, dáðst að bégómanum og hliðrað sér lijá að bera sannleikanum vitni? Hafa þau ekki svo að segja mist sjónar á liinu andlega lífi? "'Uffl hafa sokkið svo djúpt. Önnur liafa aftur á móti reynt að skýrgreina sálarlíf samtíðarmanna sinna, og niðurstaðan 0l'ðið sú, að sálin væri vansæl og í fjötrum. Oftast er hún Uudir martröð allskonar vanmættiskenda, sem ýmist stafa af °tömdum ástríðum, gróðabralli, samkepni um gæði þessa beinis, yfirdrepskap eða undirferli. Taugaveiklaðar persónur ei'u oft uppáhalds-söguhetjurnar. Frjáls og sterk, öllu óháð Sal er fágætt fyrirbrigði í persónulýsingum skáldanna. Ýmist er sálin hrjáð og full bölsýni, eins og t. d. oft hjá Strind- bei'g, Hamsun og Anatole France, eða hreint og beint spilt, perners, eins og stundum lijá Baudelaire, D’Annunzio og Oscar ^ ilde. þegar bezt lætur er hún eins og fávíst, einmana barn, sem grætur al' hræðslu við geigvæna leyndardóma myrkurs- Ul-sins umhverfis það, — svo sem hjá Maeterlinek. En vér lekumst sjaldan á hreinar og göfugar sálir, á borð við bisk- upinn í »Vesalingunum« eftir Hugo, í bókmentum síðari ára. Annaðhvort eru söguheljurnar sálarlausar eða sálarlitlar kald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.