Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 85

Eimreiðin - 01.04.1937, Síða 85
eimreiðin NÝIR HEIMAR 205 °g sjálírar kynslóðarinnar fer eftir því, hve mikill er auður andans. Sé hann enginn, er glötunin vís. Menning nútímans hefur orðið gjaldþrota, af því að hún hefur ekki ráðið við hlutvérk sitt: að gera manninn að lierra jarðarinnar, án þess að hann liði tjón á sálu sinni. Mennirnir hafa tekið náttúru- öflin í þjónustu sína í eigin liagsmuna skyni. En náttúran liefur hefnt sín með því, að gera mennina að þrælum. Eins °g Midas konungur örmagnaðist i sínum eigin gulldyngjum, þannig örmagnast mannkynið af þorsta eftir andlegum verð- niætum, sem hvorki vélamenningin né jarðnesk gæði geta veitt þeim. Sjálf vísindin eru að gefast upp við að skýrgreina skyn- neiminn út frá efnislegum forsendum eingöngu. Það er nú tæpur aldarfjórðungur síðan að sjö ágætustu vísindamenn hretlands afneituðu efnishyggjunni með opinberum fyrirlestr- Ula á svonefndri vísindaviku, sem lialdin var í London. Efnið hefur verið leyst upp í sameindir, frumeindir og raf- nindir, og rafeindirnar upp í rafmagn eða einhverja aðra óefnis- kenda orku. Alt efni er hægt að leysa upp í orku. En hvað er nrkan? Vísindin liafa sýnt, að skynheimurinn stjórnastaf orku. Sálarfræðingarnir komast ekki lengur hjá að gera ráð fyrir salarorku, sem opinberist í lífverum skynheimsins. Efnis- hyggja Haeckels og fylgjenda hans er orðin hræðilega úrelt og fornfáleg. Á þessa leið komst einn fyrirlesarinn á visindavikunni, hflræðingurinn W. B. Bottomley, að orði.1) Og nú viðurkenna v*sindin ekki lengur hin gömlu takmörk milli anda og efnis. Á arsþingi Vísindafélagsins brezka 1934 sagði Sir James Jeans í lorsetaræðu sinni, að það væru engin skýr greinarmörk milli anda og efnis og að vísindin verði að leita veruleikans bak við skynheiminn. Og í janúar 1935 segir Sir Ambrose Fleming, oinn af ágætustu vísindamönnum nútímans, í forsetaræðu sinni i iélagi heimspekinga á Bretlandi, »að mannkynið hljóti að vera til orðið fyrir sköpunarstarf einhverrar vitrænnar slcap- andi veru«. Kraftaverk ritningarinnar eru annað og meira en ióm hjátrú, bætti Sir Fleming við. Upprisa Krists er einn af hezt vottfestu atburðum mannkynssögunnar, og það er barna- skapur að halda, að ekkert hafi gerst eða gerist annað en U Sjá Science ancl Religion by Seven Men of Science, bls. 63.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.