Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 89

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 89
eimreiðin NÝIR HEIMAR 209 likurnar fyrir því, að hér hafi getað verið um tómar tilviljanir að ræða, eru taldar vera 1 á móti 298,023,223,876,953,125.x) Móttökuliæíileikinn virðist ekki standa í neinu sambandi við skynfærin. Hann verður ekki staðfærður við neitt eitt líffæri, eins og t. d. sjónin við augað eða lieyrnin við ej'rað. Mót- tökuhæfileikinn er mestur, þegar maðurinn er hress og óþreytt- nr. Dej'fandi meðul draga úr hæfileikanum, hressingarlyf auka hann. Líkur henda til, að hann sé fremur í vexti en rénun nieð mannkyninu. Fjarhrif og skygni virðist ein og sama §áfan, sem aðeins opinberast á tvennan hátt. Og tilraunirnar sýna, að oftast verða jafn margar jákvæðar fjarhrifa-niðurstöður °g skygni-niðurstöður hjá sama manninum. Margt bendir til, að gáfan sé ættgeng. Rliine prófessor lelur sig hafa ástæðu til að ætfa, að flestir eða allir muni öðlast hana með tímanum. I öðru lagi liala verið færð sterk rök að því, að heilinn, taugakeríið og efnislíkaminn yfir höfuð sé áhald eða tæki úugans eða andans, sem andinn byggi upp, stjórni og móti 1 sína þágu, meðan þetta tæki sé nothæft, en varpi síðan frá Syi' sem ónothæfu, án þess að hugurinn, eða það sem venju- 'ega er átt við með orðinu sál, sé þar með úr sögunni. Af- •ueiit hafa líffæra- og lífeðlisfræðingar hingað til lialdið því fra'u, að heilinn og hugurinn séu svo skyldir, að ef heilinn 'erði fyrir bilun, þá verði hugurinn fyrir samsvarandi hilun, °g ef heilinn tortimist, þá tortímist hugurinn einnig. Þetta er undirstaða efnishyggjuvísindanna. En þó heilinn hætti að starfa, sannar það ekkert annað en það, að sálin getur ekki teugur notað hann. Hún getur verið til eftir sem áður, enda 'Uælir alt með því, að hún haldi áfram tilveru sinni, þó að hún sé skilin við efnislíkamann. Rannsókn dulrænna fyrir- brigða hefur fært óteljandi rök að því, að vitund einstaklings- ‘us haldi áfram út yfir líkamsdauðann, lifi þar sínu sjálfstæða líli og geti með endurminningasönnunum frá tilveru sinni hér a Jórðu, með skyndi-endursköpun efnislíkama síns frá jarð- 1 'uu, með víxlskeytum, raddafyrirbrigðum og á margan ann- an hátt gefið sig aftur til kynna þeim, sem eftir lifa. I þriðja lagi hafa þessar rannsóknir styrkt þau rök, sem trúarbrögðin höfðu ilutt fyrir fortilveru sálarinnar. Þær hal'a D Sjá Harper s Magazine, nóv. og dez. 1936. H
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.