Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 92

Eimreiðin - 01.04.1937, Qupperneq 92
212 XVIU HEIMAR EIMREIDIS á dýrð tilverunnar og fegurð. Skáldin hafa túlkað þessa lífs- skoðun í verkum sínum og hafið sókn gegn afneiturum hinna andlegu og ósjmilegu verðmæta lífsins. Hinnar njrju lífsskoð- unar gætir mikið í skáldsögum Einars H. Kvarans, hinum siðari, sögum þeirra Daviðs Þorvaldssonar og Jóns Björns- sonar, sem báðir höfðu orðið fyrir áhrifum af þessari lífs- skoðun, en urðu að kveðja þennan heim svo ungir. Hennar gætir i ljóðum Guðmundar Guðmundssonar, ljóðum og rit- gerðum Sigurjóns Friðjónssonar, Jakobs Jóh. Smára, Grétars Fells, og liennar gætir oft í skáldritum Guðmundar Kambans. Henni bregður fyrir í sumum sögum Kristmanns Guðmunds- sonar og margra íleiri. Það er yfir hinum ungu skáldum þessarar lífsskoðunar róleg tign. Þeir liorfa björtum auguin á lifið framundan, því að þeir vita að mennirnir eru gæddir dularhæfileikum, sem eiga fyrir sér að þroskast, þeir vita, að skynheimurinn er aðeins önnur og ófullkomnari hliðin á til- verunni. í þeirra augum er hver maður aðeins vegfarandi hér á jörðinni, á leiðinni »áfram, lengra ofar, liærra, upp mót fjallsins háu brún«, þar sem sól allífsins vermir hann um alla eilífð. — Hin nýja lífsskoðun faj.r sína fylgjendur jafn- óðum og skáldin hverfa frá bölsýni efnis-hyggjunnar og hags- munastefnu hinnar pólitísku flokkaharáttu. Á hvorugu þessu geta bókmentirnar lifað til lengdar. Ef skáldin eru ekki hoð- berar andlegra verðmæta, verða bókmentirnar eins og kalin og gróðurlaus tún. Skáldin verða að vera vitranamenn, ann- ars eru þeir aðeins venjulegir skriffinnar. Skáldið Einar H. Kvaran hefur, á einum stað i »Sálin vakn- ar«, lýst vitrun hins skygna göfugmennis, sem á hæfileikann til að sjá í gegnum blekking skynlieimsins inn að kjarna lífsins. Það er í lok samræðunnar milli ritstjórans Eggerts og Álfhildar gömlu, móðurinnar, sem er að ljúka við að segja honum í trúnaði af dýrmætustu lifsreynslu sinni. »Ritstjórinn vissi ekki, hvort hún hélt áfram að tala, eða hvort liún þagnaði. Hann lieyrði ekkerl lengur. Sjónin bar öll önnur skilningarvit hans ofurliði. Skotið, sem Álfhildur gamla hafði setið í, var orðið fult af und- arlegum, himneskum fjóma. Þar sem setið liafði einu augna- bliki áður útslitin, gömul kona, raunamædd, lirjáð og hrakin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.