Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 103

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 103
eimreiðin 223 HRIKALEG ÖRLÖG Eftir þetta frétti ég ekkert af honum i langan tíma. Daginn eftir fórum við sjóleiðina til Perú og fréttum aðeins öðru hvoru á skotspónum um afrek Gaspars Ruiz. Hann hafði verið skipaður hershöfðingi við suðurlandamæri okkar. En mildi sú, er hann sýndi sigruðum óvinum, féll landstjóranum illa, og sendi hann kærur á hendur Ruiz til stjórnarinnar. Ein kæran var yflr þvi; ag ftuiz hefði gengið að eiga konu úr Jlokki konungssinna og haldið viðhafnarmikla veizlu við það tæki- heri. Það lilaut að draga til sundurþykkis milli þessara tveggja ^anna, þar sem þeir voru svo gerólíkir að skapferli. Loks landsstjórinn að kæra Ruiz fyrir alhafnaleysi og gaf í skyn að hann væri svikari, sem ekki væri undarlegt, með þann feril, sem hann ætti að baki. Þannig skrifaði lands- stjórinn. Og Gaspar Ruiz frétti um liréíið, varð hamstola, og honan, sem alt af var með honum, lét ekki sitt eftir liggja æsa hann upp. Eg veit ekki hvort stjórnin skipaði nokkurn hrna að taka hann fastan, eins og hann kvartaði undan s>ðar. En hitt er víst, að landsstjórinn fór að hafa í frammi lauinuspil við liðsforingja hans, og að hann komst að þessu. Kvöld eitt, þegar landsstjórinn hafði boð inni, kom Gaspar ^uiz með sex trúnaðarmenn sína í för með sér, ríðandi inn 1 horgina og lieim að landsstjórabústaðnum. Gaspar Ruiz gekk inn í veizlusalinn alvopnaður og án þess að taka ofan hattinn, snaraðist að landsstjóranum, sem lét í ijós óánægju Slna yflr þessari l'ramkomu, kipti honum upp, bar hann eins °§ barn út, fyrir augunum á gestunum lafhræddum, og kast- aði honum niður útidyratröppurnar og út á götu. Fangbrögð Gaspars hefðu gert út af við hvern meðal-risa, en auk þess skutu riddararnir úr skammbyssum sínum á landsstjórann, l)ar sem hann lá hreyfingarlaus við tröppurnar. X. Eftir þetta réttlætisverk, sem Ruiz nefndi svo, flutti hann S|g til Rio Rlanco með mestan hluta liðs síns og gerði sér I>ai vigi á hæðum nokkrum. Herdeild var send á móti hon- Unb en var umkringd og strádrepin. Eins fór l'yrir síðari eiðöngrum, sem gerðir voru út á hendur honum, þó að ^etur væri útbúnir en sá fyrsti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.