Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Side 116

Eimreiðin - 01.04.1937, Side 116
236 RITSJÁ EIM REIÐIíI frummálinu með þýzkum þýðingum. I’að væri efni i ritgerð að sýna fram á hvernig »trvgðamálin« inynda þróunar-kjarnann að friðsamlegu félagsliíi. Hugsjónin er sú að afnema fæðir, fjandsemi, vigaferli og hefndir og byggja samneytið á grundvelli samninga og gagnkvæms trausts. Próunin gengur gegn um fóstbræðralagið, gildis-bræðralagið og endar í stofnun ])jóðl'élags, sem felur sjálfstæðu rikisvaldi umboð til lagasetningar, úrskurða og meðferðar sameiginlegra hagsmunamála yfirleitt. Petta er hin þjóðræði- lega þróun, sem er gagnstæð »lýðræðis«-þróuninni. Hin siðari er aðeins barátta um yíirráð einstakra sérhagsmuna og hefur þvi ekki hugmynda- afl né siðferðisþrótt til viðurkenningar á þjóðrikis-hugmyndinni nema seni skýjaborg. II. ICELANI) 1936. Publislicd on Ihc Fiflieth Annioersarij of Ihc Xalional liank of Icclaml. Editcd bij Thorsteinn Thorsteinsson. Eftir þvi sem árin liða eykst þessi litla bók að umfangi. í þessari útgáfu hennar, sem er sú þriðja, eru 224 bls. og kort, i stað þess sem f\’rsta útgáfan, frá 1926, var 184 bls. og kortlaus. Í fyrstu verður oss á að undrast listann með þrettán leiðréttingunum, og finst hann full-langur fyrir ekki stærri bók. En brátt neyðuinst vér til að viðurkenna, að listinn sé alls ekki eins langur og hann ætti að vera. Pó að enskan á bókinni sé góð, (þegar þess er minst, að það eru ekki innfæddir Iínglendingar, sem rita hana), þá munu þó sumir telja liana tæplega nógu góða til þess, að fært sé að senda liana i prentaðri útgáfu út um allan lieim. Eðlilega langar mann alls ekki til að vera með hótfyndni, þegar gagn- rýna skal bók eins og þessa. En ]>að er vel þess vert, aðeins frá lærdóms- legu sjónarmiði, að vekja athygli á nokkrum sérkennum bókarinnar, án ])ess að þau þurfi öll að vera beinlinis villur. Til dæmis rita llestir greina- höfundarnir um Island eins og það sé þeim meira eða minna fjarlægt land. A bls. 21 stendur: — the colonists thcmsclvcs who came Ihiihcr in stragnling bands. Áreiðanlega liefði verið eðlilegra að segja came hilhcr, eða er ekki svo? - Annað dæmi má taka. Pað er á bls. 164: — — thc colonization of thal countrij with all that happened therc. Auðsjáanlega er meiningin þessi: Ihis conntrg and all Ihat happencd hcre. Pá munu ýmsar skammstafanir i bókinni koma enskum lesendum ein- kennnilega fyrir sjónir, og þeir nmnu í fljótu bragði ekki kannast við þær, þar sem orðin, sem þær eiga við, eru veiijulega i ensku ritmáli stytt aðeins á einn og sama óhagganlega háttinn. Til dæmis kemur skammstöfunin pct (i stað pcr ccnt) einkennilega fvrir sjónir (bls. 44), þó að visu sé ekki beinlínis erfitt að skýra hana. Enn furðulegri er skammstöfunin </. s. o. (bls. 159), sem lesandinn þart að velta fyrir sér stundarkorn, áður en liann kemst að merkingunni: and so on. Par sem höfundur þessa sama kafla notar svo á næstu síðum hvað eftir annað venjulegu skammstöfunina ctc., ])á hrekkur maður lireint og beint við af að rekast á a. s. o. aftur (á bls. 167). Pað er hvergi nærri örugt fyrir höfund, sem ritar á ensku, án þess að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.