Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1937, Page 120

Eimreiðin - 01.04.1937, Page 120
240 RITSJÁ eijireiðin fremur grein eftir Ingvar Sigurðsson, cand. pliil. i Revkjavik, og mun það aö líkindum i fyrsta sinni að íslenzkur maður, heimilisfastur hér á landi, riti grein, sem birtist í timariti austur í Tokvo. Annars er tilgangur hins indverska höfðingja (Raja) Mahendra Pratap að vinna með þessu timariti sinu að þvi, að koma á allsherjar-bandalagi allra ríkja á jörðunni, og nj'tur liann til þess stuðnings frá mönnuni víðsvegar um heim. Sv. S. Gunnar Gunnarsson: ADVENT 1M HÖGHGEBIRGE. Leipzig lí)3(i (Reclam)- — Þessi stutta skáldsaga, sem er þýdd á þýzku af Helmut de Boor og gefin út af liinu heimsfræga hókaforlagi Philipp Reclam jun. í I.eipzig. hefur sýnilega til orðið upp úr endurminningum skáldsins um sveitalifið islenzka, um fjármanns-staríið að vetrarlagi og eftirleitir, þegar byljir æða eða þegar máninn sveipar svell og snækrýnd fjöll töfrabirtu tunglskinsins. Gunnar Gunnarsson glevmir engu og getur fært frásögn sina i einfaldan og áhrifamikinn búning, án allra öfga. Þetta er fyrst og fremst sagan um íslenzka fjármanninn og hans trygga förunaut, smalahundinn, sagan uni baráttu smalans við vetrarhörkur og hæltur, sagan um skyldurækni hans og hetjulund, sem einskis krefst, en alt leggur i sölurnar. Paö er vfir fra- sögninni þessi hreini og tæri norræni blær, sem einkennir svo margt at þvi bezta, sem Gunnar Gunnarsson liefur ritað. Og þýzkan virðist fara vel efninu. Jafnvel gamlar, kýmilegar islenzkar lausavisur, eins og »Heltu út úr einum kút« o. s. frv., falla i fegurstu stuðla hjá þýðandanum. " Hróður Gunnars Gunnarssonar, sem skálds, vex stöðugt. í Pýzkalandi C svo að sjá sem lesendum hans fjölgi jafnt og þétt. Sumar bækur lians eru þegar komnar út i 35 upplögum á þýzku. Eitt af stærstu bókaforlöguni Þýzkalands, Albert Langen i Múnchen, hefur þegar gelið út a. m. k. fimtán af bókum lians á þýzku, og Insel-forlag í Leipzig fjórar. — Gunnar Gunn- arsson hefur með bókum sinum vakið athygli á íslandi víðsvegar uni heinn Þvi þó að liann riti nú orðið niestmegnis á danska tungu, þá er og veröur ísland heimkynnið, Jj.hr sem allar hans söguhetjur lifa og hrærast, og þar sem öll lians rit eiga upptök sin. Sv. S.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.