Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 49
E'mreiðin- snorri sturluson og Islendinga saga 273 fei það eigi skiljast. Magnús biskup Gizurarson, föðurbróðir Jorns, reyndi að milda málin með þeim, en þrátt fyrir það >>slvildu þeir heldur stuttlega“. Var Snorri þá snúinn til full- k°minnar óvináttu við Björn. En hinn næsta vetur (1220—1221) spratt upp hinn mesti Jandskapur með þeim Birni og Lofti Pálssyni biskups, er þá J° a Skarði hinu eystra. Verða hér ekki rakin tildrög eða uPphaf að fjandskap þeirra. En er sýnt var, að sættir mundu Eikast með þeim, „sendi Loftur menn til Snorra ok kærði 11111 111 al fyrir honum, ok var þat sumra manna mál, at Snorri 1 lítt Loft uppreisnar á móti Birni. Um várit eftir fardaga Sendi Snorri Valgarð Styrmisson fylgdarmann sinn suður til ls, ok dvaldist hann þar um hríð. Þá sendi Loftur mann 4 Ereiðabólstað at segja Birni, ok bað hann svá við búast, lann ætlaði, at þá skyldi endir verða á deilum þeirra.“ að er bert, að Sturla þorir eigi að fullyrða, að Snorri hafi einlínis egnt Loft í höfuð Birni, enda virðist það hafa verið _ E sv« sem málum var þá komið meðal þeirra, en hann fefn’ a® það hafi verið „sumra manna mál“, og enn fremur ^ lr hann þeirri aðferð, sem hann oft tíðkar endranær, ef 01,1 á í hlut, að hann tilkynnir lesandanum, að Snorri hafi eilt einhvern fylgdarmanna sinna til þeirra inanna, er hugðu stórræði um manndráp eða þingdeilur. Frá erindi þeirra Sreinir hann ekki, en lesandanum er ætlað að álykta slíkt, er Ullnm sýnist, „of þat er síðar kom fram“. Nú skal það játað, Snorri er líklegur til þess að hafa verið Birni mjög illvilj- g.Ul 1 bessu máli, en mundi hann hafa lagt það til t. d., að rp yrði tilkynnt, að honum væri atför búin í næstu viku? æPast var það hans skaplyndi, að því er Sturla lýsir honum, ö. kess vegna mun mega treysta því, að varla hafi það verið 'ln,k ^ nlgarðs til Lofts að kenna honum að viðhafa þessa f. 61 ’ ^ ar það og dæmalaust um þessar mundir, að menn Un 'nn^U fjandnianili sinum> hvenær þeir mundu veita hon- ,,ni keimsókn til þess að láta vopnin skera úr málum þeirra. 0 tór, að Björn féll í bardaga þeim, er þeir Loftur háðu á iJeiðabólstað hinn 17. júní 1221. Gerðist margt í sambandi við P 111 kai'daga, sem mönnum hefur verið lítt skiljanlegt bæði ‘l! °§ S1ðar. T. d. kom Sæmundur í Odda til fundarins og 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.