Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 87
Ei-MHEIÐIN FRUMBYGGJAH ÁSTRALÍU 311 l*ð. Konu sína verða allir að sækja til annarrar ættkvíslar. Þe8ar kvongaður maður deyr, erfir bróðir hans ekkjuna. * i'úarhugmyndir frumbyggjanna eru mjög líkar þvi, sem genst nieð Papúum og Malajum. Þeim stendur mikill ótti af Salum eða svipum dáinna manna og hyggja, að það þurfi að halda þeim í skefjum með sérstökum helgisiðum. Þeir halda, að sJUkdómar og dauðinn stafi ætíð af töfrum, og í þeirra augum ei hauðinn aldrei sprottinn af eðlilegum orsökum. Þegar maður heyi', kenna þeir venjulega einhverjum í nágrannaættkvísl 11111 það og hvggja, að hann hafi valdið dauða hans með töfr- 11111 — og þá sérstaklega með beinmiðun (bone point- ,n8). Þessa verður þá að hefna, og er þá yddu beini eða steini nilðað á hinn seka, og verður það bani hans, þótt beinið eða sleinninn snerti hann ekki. Það er sagt, að slik beinmiðun hafi tilætluð áhrif. ^tundum er um það spurt, hvort frumbyggjarnir hafi nokkra Suiynd um guð. Um þetta eru skiptar skoðanir. Sumir trú- , ar Þykjast hafa fundið nokkurn vott um trú á guð, en aðrir 1Sllldamenn neita þvi. Ég hygg, að frumbyggjunum sé líkt anð og hvítum mönnum, að trúarhugmyndir þeirra fari mjög monnunum. Annars hættir frumbyggjum til þess að Srr>jaðra og tala eftir því, sem hver vill heyra. Ef það er trú- ^ 1 ’> sem spyr þá, er líklegt, að þeir segist trúa á skapara Ullsins. Spyrji annar, þá svara þeir ef til vill á allt aðra leið. Samkomulagið milli hvítra manna og frumbyggjanna er sorg- d'^ð' ^U^U1 1 snö11 Ástralíu. í Tasmaníu hafa frumbyggjarnir 1 ut fyrir meira en 60 árum. Á meginlandinu eru þeir ná- hurfnir úr byggðum hvítra manna, og þær eru auðvitað JOSnmustu héruð landsins. Næmir sjúkdómar, drykkjuskap- þe- a^I n lestir verða þeim þar hvarvetna að aldurtila, og hufa minna mótstöðuafl gegn slíku heldur en hvítu menn- 11 • Langt uppi i sveitum i norðurhéruðunum vinna nokk- t 11 Þúsundir frumbyggja sem vinnumenn á fjárjörðum og °ast góðir reiðmenn. Fyrir nokkrum árum síðan var b^eðið, að þeir fengju ákveðin héruð tiI eigin afnota, og mega 11161111 ekki setjast þar að. Stjórnin hefur sett þar nokkra ‘ • s umenn, sem eiga að vernda frumbyggjana. Þeir vernda þá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.