Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 103

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 103
E,MReh»jn ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD 327 andvörp og bænir mæðra og eiginkvenna fylltu geiminn. Og a Hrand Hótel lá Henry Ford, grannleitur og lasinn, i grænni nianséttskyrtu og furðaði sig á kaldrifjuðu skilningsleysi mannanna barna. Hg gekk niður á skrifstofu blaðsins um áttaleytið um kvöldið, ^Ris 0g var vanur, þegar ég hafði næturvöku. En ég átti nna uppi í hlíðinni i útjaðri miðborgar. Hjá dagritstjóranum ^PUrðist ég fyrir um viðburði dagsins og „flaug gegnum 0 ln“, sem komið höfðu með járnbrautum og skipum úr öll- Uln úttiun lands og sjávar. Voru þau á milli 20 og 30 úr ýmsum uttuin lands, auk nokkurra sænskra, danskra og brezkra. Og ' nðamaður þarf einnig að vera hraðlæs. Klukkan 9 tók ég við næturritstjórninni. Þetta var mín vika. s °oarinaður minn var ungur piltur og bráðröskur, ótvírætt 5 uðarnannsefni. — Hann er nú ritstjóri í Osló. — Og stund- Uni Vann einnig ung stúlka með okkur fram að miðnætti, en nnnars venjulega aðeins í dagvinnu. Þau tvö urðu síðar °n, þótt aldrei gætu þau ásátt verið í blaðamennskunni! — Wann heitir Níels frá Lóni. ^ hg spurði Lone, hvort nokkuð sérstakt væri í fréttum. En n var oft merkilega skvggn og hugall, þótt ungur væri. ”ð,Te-i,“ svarar hann dræmt. „Jú, annars! Bergensfjord Cr ekki farinn!“1) >>Hvað—? Er Bergensfjord ekki farinn ennþá?“ e&1 e§ forviða. En hann átti að hafa farið klukkan 6 beina leið 11 Anieríku. „Hvað tefur hann?“ nn'^ ^ VC^ Þnð hef hringt á afgreiðsluna — og einnig ni horð, en þeir svara aðeins, að hann fari ekki fyrr en seinna.“ ”Hc>r liggur fiskur undir steini,“ segi ég tortrygginn. „Við eiðiun að hafa góðar gætur á þessu, Lone!“ ”All right,“ segir Lone, og er leiftrandi af áhuga i einu vet- Íílngi. ð'æturvinnan er hafin. Öll dagsverkin eru athuguð gaum- haefilega, Svo að sjá megi, hve mikils sé vant, og hverju megi esfn, ef „þröngt verði fyrir durum,“ eins og oft varð raun Ö Annað stærsta skip NAL („Norsku Ameríku Línunnar").
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.