Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 106

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 106
330 ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD eimreiðiN ríkjum að ráða og héldu lífi og hamingju þegna sinna í hendi sér. Og um aðstöðu og friðarvilja hlutlausu þjóðanna hefur hann eigi efazt eitt augnablik! Þess vegna tókst hann för sína á hendur. Og hefði alh gengið að vonum og æskilegur árangur verið sýnilegur, var eg sannfærður um, að hann hefði hiklaust varið öllum auði sín- um til framkvæmda og eigi numið staðar, fyrr en friður vseri saminn! En Ford varð brátt ljóst af meðfæddri skarpskyggni sinni og þraut-taminni atygli, að honum hafði skjátlast hraparlega- Föriu reyndist honum vonbrigði þegar frá upphafi. Heilbrig® skynsemi var útlæg ger úr Norðurálfu. En án hennar niyndi þjóðunum aldrei skiljast gleðiboðskapur vinnunnar og vinnu- gleðin, þessir traustu hornsteinar hárra sala allrar mannlegr- ar tilveru, farsældar og bræðralags á jörð. Viðtökurnar í ósl° höfðu fært honum heim sanninn um mistök hans. Well: Mr‘ Ford hafði skjátlazt. Við þvi var ekkert að gera. En hann var eigi sá maður, sem eyddi tíma sinum til ónýtis. Nóg var við hann að gera. M. a. stóð nú smíði dráttarvélarinnar fyrir dyr' um. En sá undrahestur átti að létta þungri byrði af herðum milljóna smábænda!------------Og nú var mr. Ford á heimleið- í kyrrþey.1) En var nú þetta satt og ábyggilegt? Eða aðeins hugarórar minir eina skammdegisnótt? Ég var á milli tveggja elda, voru báðir ægilega heitir. Hvort tveggja var regin-hneyksh- að flytja eigi svona merka frétt, ef rétt reyndist, — og að flytJa flugufrétt og verða til athlægis! Grein mín var liðugur dálkur að lengd, brotin til helming11 og með tvidálkaðri fyrirsögn, feitletraðri og áberandi. En e& áræddi ekki að setja hana þegar í blaðið. Til vara tíndi ég þ'1 saman ýmsar fréttir, innlendar og erlendar, sem fylltu ua' kvæmlega sama rúm sem Fordgreinin, og lét ganga frá Þel111 á sama hátt. Þetta var varaskeifan. Og timinn leið. Hann hljóp, þaut, flaug! Og hraðlestin mjuh' 1) Fulltrúi Fovds og allmargt af fylgdarliði hans varð eftir á Norður löndum fram á sumar og hélt fundi með ýmsum friðarvinum og hugsjó'18 mönnum. En starf þeirra varð árangurslaust sökum sundurlyndis og sain takaleysis. En mr. Ford „borgaði brúsann".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.