Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 72

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 72
296 HEFÐBUNDNAR VILLUKENNINGAR EIMHEIÐl>' ákveðnu þekkingu vorri, eða fullkomnu þekkingu, það, sem þegar er orðið að trú hjá sumum mönnum. Gerum t. d. ráð fyrir, að allir írar séu bændur, búi við ótrygo" an leigumála frá ágjörnum landeigendum, að hver og einn þeirra hafi grís undir rúmi sinu, að hver maður beri eikar- kylfu, að þjóðlegasta starfið sé að kyssa Blarney-steininn.1 > Ef vér höfum orðið sammála um þetta, gætum vér kennt þa® í skólum allra landa. Vér mundum þá undir eins öll verða sammála um (byggt á almennum staðreyndum), hvernig vel kæmum fram gagnvart írlandi, og „írska deilan“, sem valdi® hefur svo miklum erfiðleikum, mundi hverfa, bæði úr stjórn- málunum og sögunni. Hugsum oss ennfremur, hve mjög þetta nýja kerfi mund' heilla menn til ferðalaga um írland! Strax og á land vsefl komið mundu menn veita því eftirtekt, að lítið eða jafnve' alls ekkert var að sjá af því, sem þeir höfðu búizt við. Ve1 mundum fyllast undrunar við hvert skref, sem ekki aðeins gleddi oss jafnframt, heldur yrði efni i hvert bréfið af öðru heim og i óþrjótandi frásagnir, þegar heim væri konúð- Ferðamannastraumurinn mundi stórum aukast, en það y1^1 tekjulind fyrir Irland sjálft og eins fyrir skipa- og ferðafélóg margra þjóða. Vér mættum búast við, að ferðalangar þessir mundu, þegal heim kæmi, kollvarpa öllum kenningum vorum eða fyrirfra10 ákveðnu staðreyndum um Irland. Til þess kæmi þó ekki, ef l)íel væru fullkomlega sannaðar. Athugum í því sambandi grískn kenninguna, sem segir, að á öllum tímum árs sé loftslag l)Nl kaldara sem norðar dregur. Um alla Norður-Ameríku er sai"" eiginlegt mál og sameiginleg menning, og mætti því ætla, fréttir og fróðleikur hærist þar fljótt á milli; þar eru stói’aI og vel þekktar horgir eins og Atlanta, Richmond, New York Montreal,2) og er i þeim, samkvæmt veðurathugunum, hi°n sami lofthiti í júlímánuði. Enn í dag er í öllum þessum borg' 1) Steinn í Uastalavegg nálægt Cork á frlandi á að hafa ])á náttúru, a þeir, sem kyssa á hann, verði léttari og hispurslausari i framkoniu leiknari i flærð og fagurgala. ^ 2) Borgir þessar eru nokkurn veginn á þessum stigum norðlægrar brei ar: Atianta 34, Richmond 37%, New York 41, Montreal 45%. FjarlæS^111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.