Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Side 84

Eimreiðin - 01.07.1941, Side 84
308 FRUMBYGGJAR ÁSTRALÍU EIMI!E>p,> og dýra. Þegar Kamó heyrði, að ég ætlaði að fara til landsins, þar sem þessar ljótu verur byggju, varð hann mjög skelkaðui og reyndi til þess að halda í mig. Þá er ég sagði honum, að ferð mín til Ástralíu væri fastákveðin, vildi hann þó fylgja iner, til þess að vernda mig fyrir þessu illþýði. Þegar hvítir menn komu fyrst til Ástralíu, var tala fruiB* byggjanna að líkindum 250 000—300 000. Þeir voru dreifðu um land allt, en það er nálega jafnstórt og öll Norðurálfu11- Þeir reikuðu naktir uin landið í smáhópum og lifðu á dýi'U' veiðum og ætilegum jurtum, sem uxu þar viltar. Akuryrkju og húsdýrarækt var þeim með öllu ókunn. Eina húsdýrið, seiu þeir höfðu, var ástralski hundurinn, sem nefndur er ding0- Frumbyggjarnir eru nú nálega horfnir úr byggðum hvíti"1 manna, en á miðbiki landsins, norður- og norðvesturströnd' inni, lifa þeir enn lausir við Norðurálfubúa og menningu þein"1- í opinberum skýrslum er áætlað, að þeir séu um 50 000 u® tölu. í raun og veru veit enginn þetta með vissu, því að enn lifa nokkrir kynstofnar í norðurhluta landsins, sem ekkeil hafa haft af hvítum mönnum að segja. Lifnaðarháttum þeii'1,1 svipar mjög til steinaldarmanna í Norðurálfu fyrir 10 000 20 000 árum. Þeir byggja engin hús önnur en bráðabirg°a' skýli úr trjálimi, sem veita nokkurt skjól gegn veðri og vind'- Þar sem þess er kostur, eru þau þakin með pálmablöðum. Þess11 frumstæðu kofar eru naumlega svo stórir, að maður geti rétt þar úr sér, og hæðin er aðeins 3—4 fet. Þeir eru nefnd1’ m í a - m i a. Frumbyggjarnir leggja sér margt til munns. Þeir borða kj(d af kengúrú, hundum og skjaldbökum, fiska, snigla, inaur‘l’ möl og önnur skorkvikindi, fugla og egg, ýmsar jurtir, S°l kúlur, ber, rætur o. s. frv. Stundum borða þeir hval og sel'- Þeir geta að sjálfsögðu ekki veitt hvali eða drepið þá, en hva' reki er mikill hátíðisdagur hjá þeim, sem finna hvalinn, Þ' oft er þröngt í búi hjá frumbyggjunum. Þeir kveikja þá K og láta reykjarmökkinn flytja nágrönnunum þessi miklu tí® indi. Þeir maka síðan hörund sitt með lýsi og höggva lllC steinöxum djúpa holu í spikið og inn í þvestið. Þeir borða siða'1 Vli þvestið, annað hvort hrátt eða steikt á yddum teinuni. fara nábúarnir að streyma að, og þeir éta sig lika inn í þvesti®-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.