Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN' GÖMUL SAGA 251 »Eg heiti Þorlákur og er Jónsson, herra. En ég er ekki sekur, °g var á ferðalagi, á leið norður í land, þegar ég hitti þetta fólk — »t*egiðu!“ skipaði sýslumaður. „Ég þekki þig. Þú heitir Jón, en ekki Þorlákur og ert dæmdur fyrir þjófnað, ekki einu sinni, heldur fjórum sinnum! En hvað heitir þessi kvenmaður?“ »Nafn mitt kemur þér ekkert við!“ svaraði konan djarflega. »En ég er ektakvinna Sigurðar svarta og samsek honum.“ »Ærin sök er það,“ mælti sýslumaður og brosti við. „En vita •skaltu, að ég ber kensl á þig, og ertu kvendi það hið alræmda, er eitt sinn var nefnd Jóhanna Strandasól! Glæpaferil þinn hyrjaðir þú á þann hátt, að þú gerðist hjónadjöfull, svo að húsmóðir þín réði sér bana af þeim sökum. Síðan lifðir þú í saurlifnaði með manni einum, er nokkuru eftir var sendur á Eriinarhólm fyrir rán og morðtilraun. Varst þú grunuð um hlutdeild í glæpum hans, en þér tókst að sleppa úr höndum réttvísinnar í það skiptið.“ Eann horfði þegjandi á fangana litla stund, svo sagði hann: »Nú eruð þið komin í minar hendur, og mun ég ekki draga það lengi ag gera ykkur þau skil, er þið hafið til unnið. Þið munuð ÉU'a nærri um hvað ykkar bíður? Dómurinn verður kveðinn UPP i fyrramálið og honum fullnægt þegar í stað!“ Eangarnir þögðu, en Sigurður svarti glotti. »Látið þið þjófana inn í varðhaldskofann í nótt, piltar“, s ipaði sýslumaður, og setjið slagbranda fyrir hurðina! Verið S'° velkomnir allir til snæðings og drykkju, því þið hafið unnið núkið og þarft verk!“ ^ arðhaldskofinn á sýslumannssetrinu var hlaðinn úr grjóti °S torfi og rammgjör mjög. Gluggar voru engir á kofanum, uLui skjár í þaki, og voru tvær mannhæðir upp til hans. Aldrei lafði Það fyrir komið, að fangi slyppi úr varðhaldi þessu, er*úa talið ókleift. Eikarhurð mikil var fyrir dyrum og tveir slagbrandar að utan. Linnnt var i kofanum, þvi niðamyrkur var úti, og móaði að- eins fyrir skjánum í þakinu. Og ekki var föngunum fengið Ijós. 'gurður svarti settist á torfbálk fvrir gafli og konan hjá hon- Unh en Jón var á stjái og þreifaði nákvæmlega um alla veggi. innig varð honum tiðlitið upp í skjáinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.