Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 108
332 ÞEGAR ÉG SAT UM HENRY FORD eimre'ðIí! af snjó, sprengmóður og' másandi og kollsteypist inn á naitt gólfið, stamandi og stynjandi: „Fo—Fo—Ford er ko—kominn og fa—far—inn, Bergens- fjord, — allt ho—holræt!“ Heilinn í mér tók eldsnöggt viðbragð. En algerlega ósjálf- rátt hafði ég gefið merki um að stöðva pressuna, um leið og mér varð litið framan í Lone í dyrunum. Þá þurfti ei framaI vitnanna við! — Ég læt Lone liggja, þar sem hann er kominn, enda sá ég hvorki né heyrði neitt annað í svip en greinina a borðinu. — Nú voru snögg handtök og fljót hjá vélamanninum og' verkstjóranum, og ég hafði auga á hverjum fingri. Og með- an skift var um greinar, sagði Lone alla söguna, slitrótt og með andköfum. Hann var þá setztur upp á miðju gólfi: Lestin kom rétt fimm. Ford og fylgdarmaður hans voru 1 lokuðum einkavagni, stigu þegar ut og inn í bil, er beið þeirra, og óku af stað í skyndi. — En hvert? — Það þurfti Lone lma að vita. Og hann hafði verið við þessu búinn. Um leið og biH' inn þaut af stað, hengdi Lone sig aftan á hjólbarðann að stráka- sið og kom sér vel fyrir. Síðan á fleygiferð gegn um þveia borgina og niður á Naustabryggju. Þar lá ferjan tilbúin. Berg' ensfjord var að létta akkerum. Og um leið og ferjan hafð1 skilað mr. Ford um borð, lagði skipið af stað. — Til Ameríku- Og enn sat Níels Lone á gólfinu.-------- Klukkan 9X/G minútu yfir fimm gekk pressan á ný. Bla®1® náði fyrsta pósti, sem var eyjapóstur og fremur lítill, uie^ Fordgreinina og fréttina óvæntu, sem engan hafði dreynit um- Við vorum eina blaðið í öllum Noregi, sem flutti þessa frétt um morguninn. Ég hafði sett m e t í blaðamennsku! Klukkan sex fór ég niður í Kaffistofu á Torginu til að drekka morgunkaffi að vanda. Og þar sofnaði ég yfir hálftæmduu1 kaffibollanum! Helgi Valtijsson-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.