Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 45
EiMreiðin snorri sturluson og íslendinga saga 269 að Magnús var þar vitanlega utanþingsmaður, og þar hefur Snorri getað ráðið hverju því, er hann vildi, þá er hér var °mið' Magnús var og dæmdur skóggangsmaður á Þverárþingi sJalfsagt fyrir að hafa setzt í fé Jórunnar auðgu að ólögum. a 01 Snorri þessa aðferð vegna þess, að hann treysti ekki á 8°gn sín, ef til alþingis kæmi, þar sem aðrir höfðingjar voru Jafnvoldugir eða voldugri en hann? Ekki er ótrúlegt, að svo a^' Verið. Hins má þó geta, að árið 1200 hafði Sæmundur í c c a stefnt Sigurði Ormssyni á Svínafelli til Þingskálaþings keitt hann þar sömu ólögum sem Snorri beitti nú Magnús? eJsti Snorri því, að Sæmund brysti þrek til þess að ganga i °gg við sig nú, er hann beitti systurson hans sömu brögð- Tr berb nni sem Sæmundur hafði áður beitt annan höfðingja? Engum ^Ssum spurningum verður nú svarað. En það eitt er víst, að l^Ul 'a hirðir sízt um að fegra mál Snorra í þessari viðureign Qr^rra Magnúsar. Hins vegar ámælir hann ekki Magnúsi einu Jó *’ Þótt hann játi, að hann hafi ætlað sér að setjast í fé Unnar, )>en skipta frændum hennar1) til handa s 1 í k t s e m h • 101111111 syndist". Málum þessum lauk á þann Magnús biskup Gizurarson kom á sættum með þeim haftUllS' ^norra- Verður nú eigi séð, hvor þeirra hefur bo •' meira lllll3 llr brafsinu, en líklega hefur Koðran „strákur“ 11 ^ |lelóur skarðan hlut frá borði. En Sturla segir, að í þess- Rialiun hafi virðing Snorra „gengið við mest“ hér á landi, sv0 sem fyrr hefur verið minnzt á.2) v U er þnð næst af Snorra að segja, að hann fór utan til suniarið 1218, og hafði hann ráðið þá för löngu áður. nH 61 ^n°rri b°m til Noregs, höfðu þar orðið höfðingjaskipti ko °&a ^11^1 bonungur Bárðarson hafði dáið 1217, en Hákon h'f«*n^Ur ^al<onarson og Skiili jarl, bróðir Inga konungs, til fU ^1^ V1^ völdum. Hafði Skúli jarl allmikinn hluta lands hin °Ua^a’ Gerðust brátt hinar mestu viðsjár með honum og afI.Uni fornu höfðingjum Birkibeina, er studdu Hákon af öllu en konungiir var þá sjálfur vart kominn af barnsaldri afli, 1) Þ. arfs , c' 1Coðra|u eða öðrum strákum og lítils háttar mönnum, sem til o\ c,ala lrUllnað að vera bornir eftir hana. 1 Sturl. ii, 70-7.3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.