Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.07.1941, Blaðsíða 91
ElsiREimN- BÆNIN ER VALD 315 . ^ænarorkan er eins raunveruleg eins og þyngdarlögmálið. Iseknisstarfi mínu hef ég þekkt menn, sem bænin bjargaði |*PP úr sjúkdómi og eymd, eftir að öll hugsanleg læknismeðul 0 eu verið reynd árangurslaust. Allt of margir halda, að Lenin sé ýmist fólgin í varaþjónustu eða þá barnalegt betl Uni stundleg gæði eða aðeins athvarf fyrir veiklunda menn og 'Uiniingja. En þetta er hraparlegur misskilningur. Rétt skilin 01 baenin hið fullkomnasta tæki, sem til er, til alhliða þrosk- Unar persónuleikans, og ekkert nema bænin getur veitt það c'l»eia samræmi líkama, sálar og anda, sem gerir manninn að Uiattugri veru. Bænin er, eins og radíum, uppspretta lýsandi °§ Wgefandi orku. er alveg sama hvort bænin opinberast í margrödduðu 'ntóríó mestu tónsnillinga eða í auðmjúku ákalli Indíán- 'Uls Um happasæla veiðiför, eitt er allri bæn sameiginlegt: við- 111 biðjandans til að öðlast aukinn styrk með því að ávarpa uPpsprettu allrar orku, guðdóminn. Þegar vér biðjum, tengj- Unist vér því ótæmandi orkuhafi, sem alheiminn fyllir. Vér þ, Unn, að dropi úr þessu hafi inegi veitast í vora þágu. Og e] ]c 1 Þetta ekki sú ákjósanlegasta bænaraðstaða, því bænin má þ vl Vera eigingjörn, heldur miklu fremur ósk og umleitun s fá að líkjast orkugjafanum sjálfum, og það er þessi s aða, sem flytur oss mestan kraft. Bænin er tilraun manns- fi'Ö ai5 na*®ast guð, skiptast á skeytum við hina æðstu veru, 111 og endurlausnara allra manna, fullkojninn að fegurð, ^lzl\u og mætti. Þessari æðstu veru verður aldrei lýst til neinn- fnllnustu með skilningnum einum. Því bæði skilningur og reynast ófullnægjandi með öllu, þegar lýsa skal guði. Bæn a 'ðka hvar sein er, úti jafnt sem inni, á götunum, í klefum hPiibrautarlestanna, skipanna, flugvélanna, á skrifstofunni, í 111111 eða þá í einveru heimilanna eða í hópi safnaðanna í lrbjunum. Enginn ákveðinn tími, staður eða stelling er öðr- 11 l'etri eða verri til þessara iðkana. in * '6' ^e*ui verið meiri þörf fyrir sameinandi mátt bænar- .. ‘ll en a vorum tímum. Veröldin er á barmi glötunar. Ef lnnunum iær;st ag kejtn mætti bænarinnar i margföldum , 1 °S á réttan hátt, er enn von um, að betri tímar séu fram- Ulldan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.